Miðvikudagurinn 3. mars 2021

Föstudagurinn 1. október 2010

Fréttir

Mundell við Pressuna: Þið verðið að velja dollar eða evru til að tengjast

Robert Mundell, Nóbelsverðlauna­hafi í hagfræði frá 1999, segir í viðtali við Jón Helga Egilsson, sem birtist á vefsíðunni Pressunni 30. september, að mikilvægt sé fyrir Ísland að binda gjaldmiðil sinn við annað af stærstu efnahagssvæðum heimsins, Bandaríkin eða Evrópu. Helsta vandamál Íslendinga ve...

AGS: aðhald og skattahækkanir auka atvinnuleysi og draga úr vexti

Sér­fræðingar Alþjóða gjaldeyris­sjóðsins viðurkenna í nýrri skýrslu, að skattahækkanir og aðhaldsaðgerðir geti til skemmri tíma litið aukið á atvinnuleysi og dregið úr hagvexti.

Joschka Fischer: Evrópa þarf á Tyrkjum að halda

Joschka Fischer, fyrrverandi utanríkis­ráðherra Þýzkalands segir í samtali við euobserver í dag, að efnahagslegur raunveruleiki muni breyta afstöðu Þýzkalands, Austurríkis og Frakklands til aðildar Tyrklands að Evrópu­sambandinu. Þörf Evrópu­ríkja fyrir yngra vinnuafl muni knýja fram breytta afstöðu.

Vogunar­sjóðir hóta Írlandi öllu illu

Vogunar­sjóðir, sem eiga skulda­bréf á írsku bankana hóta Írlandi nú öllu illu ef írska ríkis­stjórnin heldur fast við þá ákvörðun að borga ekki nema markaðsverð fyrir ákveðna tegund af skulda­bréfum Anglo Irish Bank en markaðsverðið er nú 23-25% af nafnverði.

Leiðarar

Viljum við afhenda Brussel yfirráð yfir fjárlögum íslenzka ríkisins?

Evrópu­sambandið tekur miklum og örum breytingum eins og eðlilegt er. Stöðnun skilar engu. Hins vegar er mikilvægt fyrir okkur Íslendinga að gera okkur grein fyrir í hverju þessar breytingar eru fólgnar og þá alveg sérstaklega nú þegar aðildarumsókn Íslands liggur fyrir í Brussel – illu heilli.

Pistlar

Haldi mótmælin áfram verður stjórninni ekki sætt

Tveimur árum eftir hrun byrja sömu atburðir að gerast við Alþingis­húsið við Austurvöll og urðu undir lok ársins 2008 og í byrjun árs 2009, sem enduðu með því að þáverandi ríkis­stjórn Geirs H. Haarde fór frá og efnt var til þingkosninga um vorið. Að slíkir atburðir skuli verða á ný og eiga kanns...

Í pottinum

Hvenær kemst Ólafur Ragnar í jarð­samband?

Óskaplega á Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands erfitt með að komast í jarð­samband á Íslandi. Í ræðu hans við þingsetningu, sem var að ljúka var hann enn með hugann við ráðamenn erlendra ríkja, sem hann hefur verið að hitta að máli, bæði í Kína og Rússlandi.

Jón Þór Sturluson: Treysti ekki þing­flokki Samfylkingar

Jón Þór Sturluson, fyrrverandi aðstoðar­maður Björgvins G. Sigurðssonar og reyndar á sama tíma sérstakur efnahagsráðgjafi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, sagði sig úr Samfylkingunni í fyrradag. Í samtali við RÚV í morgun kvaðst Jón Þór ekki geta borið mikið traust til þing­flokks Samfylkingarinn...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS