Föstudagurinn 23. apríl 2021

Laugardagurinn 2. október 2010

«
1. október

2. október 2010
»
3. október
Fréttir

Ríkis­stjórn hćgri manna styrkir stöđu sína međ meirihluta í Lettlandi

Samkvćmt spám hafa ríkis­stjórnar­flokkar Lettlands undir forsćti Vladis Dombrovskis unniđ meirihluta í ţingkosningunum 2. október og fengiđ 64 eđa 65 ţingsćti af 100. Spáin er byggđ á tölum, eftir tveir ţriđju atkvćđa höfđu veriđ talin. Lettar urđu illa úti í bankahruninu, sumir telja verst allra Ev...

Enn syrtir í álinn fyrir Lene Espersen og danska Íhalds­flokkinn

Lene Espersen, formađur danska Íhalds­flokksins, berst nú fyrir pólitísku lífi sínu, eftir ađ skođanakönnun sýnir, ađ ađeins 8% af ţeim, sem kusu flokkinn í síđustu kosningum hafa trú á ţví, ađ hún geti styrkt stöđu flokksins. Samkvćmt könnunum nýtur hann nú stuđnings 6 til 7% kjósenda. Danskir íhaldsmenn efna til landsráđsfundar í Álaborg um ţessa helgi.

Skoskir sjómenn reiđir ESB vegna minnkunar á kvóta

Mikil reiđi er međal skoskra sjómanna, eftir Maria Damanki, sjávar­útvegs­stjóri ESB, tilkynnti ţeim ađ kvöldi 1. október, ađ enn yrđi ađ minnka fiskveiđikvóta viđ norđaustur- og vesturströnd Skotlands, ađ sögn Press & Journal (P&J) í Aberdeen. Forystumenn togbáta sögđu, ađ bátaflotinn myndi minnka u...

Georgía vill ađild ađ Atlantshafsbandalaginu

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins, sagđi á blađamannafundi í Tbilsi í Georgíu í gćr, ađ hann reiknađi međ ađ leiđtogafundur Atlantshafsbandalagsins í Lissabon mundi ítreka ţá afstöđu, sem tekin hefđi veriđ í Búkarest 2008, ađ Georgía yrđi ađili ađ NATÓ um leiđ og landiđ hefđi uppfyllt skilyrđi til ţess.

Sarkozy setur fram nýjar hugmyndir um tengsl Evrópu­ríkja og Rússa

Nicholas Sarkozy, forseti Frakklands, ćtlar ađ setja fram nýjar hugmyndir um tengsl Evrópu­ríkja og Rússlands í öryggismálum og efnahagsmálum á fundi međ Angelu Merkel, kanslara Ţýzkalands og Dmitri Medvedev, forseta Rússlands, sem haldinn verđur í Deauville nú í október. Ţetta kemur fram í New York Times í dag.

ESB krefst hćrri fyrirtćkjaskatta á Írlandi

Af fréttum Irish Times í morgun er ljóst ađ embćttismenn í höfuđstöđvum ESB í Brussel leggja nú hart ađ írskum stjórnvöldum ađ hćkka skatt á fyrirtćki í landinu, sem nú er 12,5%. Ţessi lága skattaprósenta er megin ástćđan fyrir ţví, ađ Írum hefur gengiđ vel á undanförnum áratugum ađ lađa erlenda...

Leiđarar

Ríkis­stjórn komin í ţrot pólitískt og siđferđilega

Mótmćlin á Austurvelli viđ setningu alţingis 1. október sýna, ađ ríkis­stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur hefur mistekist ađ viđhalda ţví jafnvćgi í ţjóđ­félags­umrćđunum, sem er forsenda ţess, ađ einhver árangur náist um stjórn landsmála. Ásetningur ríkis­stjórnar­innar hefur veriđ ađ „róa almenning“. Jóhan...

Pistlar

Um mótmćlaađgerđir almennings

Mótmćli af ţví tagi, sem urđu á Austurvelli í árslok 2008 og í byrjun árs 2009 og svo aftur í gćr eru tiltölulega óţekkt fyrirbćri hér á Íslandi.

Í pottinum

Hver voru undirmálin Atli Gíslason og hverjir áttu hlut ađ máli?

Í samtali viđ Morgunblađiđ í fyrradag, sagđi Atli Gíslason, formađur ţingmanna­nefndarinnar: „Ţetta var lýđrćđisleg kosning en ţađ virtust samt vera einhver undirmál í gangi eđa eitthvađ, sem ég nć ekki utan um.“ Ţjóđin á kröfu á, ađ Atli Gíslason upplýsi hvers vegna honum virtust undirmál ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS