Mánudagurinn 18. janúar 2021

Sunnudagurinn 3. október 2010

«
2. október

3. október 2010
»
4. október
Fréttir

Alvarlegasta hryđjuverkaviđvörun Bandaríkja­stjórnar frá 2001

Viđvörun Bandaríkja­stjórnar um hćttu á hryđjuverkaárás í Evrópu er alvarlegasta viđvörun um ţetta efni frá árinu 2001 ađ mati sér­frćđings, sem telur hana benda til ţess, ađ Bandaríkjamenn telji sig ekki hafa vald á ástandinu. Í tilkynningu bandaríska utanríkis­ráđuneytisins segir, ađ al-Kaída standi ađ baki ţeim ađgerđum, sem ástćđa sé til ađ óttast.

ESB ćtlar ađ verja 217 milljónum króna í kynningu vegna ESB-ađildar

Til ađ stunda upplýsinga­miđlun í ţágu ESB og ađildar Íslands ađ sambandinu ćtlar ESB ađ verja 1,4 milljónum evra, 217 milljónum króna á nćstu tveimur árum.

Stórhćkkun skóla­gjalda til umrćđu í Bretlandi

Nú er rćtt um ţađ í herbúđum nýrrar ríkis­stjórnar í Bretlandi ađ skóla­gjöld geti orđiđ um 10 ţúsund pund á ári viđ brezka háskóla, ţó ţannig ađ efnaminni stúdentar geti fengiđ einhvern fjárhagsstuđning. Ţessar hugmyndir eru á upphafsreit og búast má viđ mikilli andstöđu gegn ţeim í flokki Frjálslyndra demókrata.

ESB vill láta af hendi tvö sćti í stjórn AGS-ekki nóg segja ađrir

Evrópu­sambandsríkin eru tilbúin til ađ láta af hendi tvö af ţeim átta sćtum, sem ţau ráđa yfir í stjórn Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins ađ ţví er fram kemur í Wall Street Journal nú um helgina. Ný efnahagsveldi á borđ viđ Kína, Brazilíu, Indland og Tyrkland hafa gert kröfu um breytingu á stjórn sjóđsins en ţar eru samtals 24 fulltrúar í stjórn.

Joseph Stiglitz: Ţýzkaland á ađ yfirgefa evruna

Joseph Stiglitz, Nóbelsverđlauna­hafi í hagfrćđi, fyrrum ađalhag­frćđingur Alţjóđa­bankans og ráđgjafi Clintons, Bandaríkjaforseta á sínum tíma, segir í Daily Telegraph í dag, ađ spennan á milli evruríkja, sem eru rekin međ miklum halla og hinna, sem skila afgangi, svo sem Írlands, Grikklands og Po...

Pistlar

Forsendur ađ skapast fyrir nýjum frambođum

Hvađ getur leitt til uppstokkunar flokkakerfis í lýđrćđisríki? Ađ ţeir stjórnmála­flokkar, sem fyrir eru hćtti ađ endurspegla ţá meginstrauma hugmynda og skođana, sem uppi eru í viđkomandi sam­félagi.

Í pottinum

Fer Ólafur Ragnar ađ ráđum Svans Kristjánssonar?

Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafrćđi viđ Háskóla Íslands er ómyrkur í máli. Hann segir ađ Jóhanna Sigurđar­dóttir eigi ađ biđjast lausnar fyrir sig og ráđuneyti sitt, hann segir ađ ţađ eigi ađ kjósa á ný og hann segir ađ Ólafur Ragnar Grímsson eigi ađ láta af forsetaembćtti áđur en kjörtímabili hans lýkur.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS