Fimmtudagurinn 22. apríl 2021

Mánudagurinn 4. október 2010

«
3. október

4. október 2010
»
5. október
Fréttir

Skattar og ESB-ađild ógna fríhafnarrekstri í Leifsstöđ

Eftir ađ Steingrímur J. Sigfússon, fjármála­ráđherra, bođađi, ađ hann hefđi til skođunar ađ leggja virđisaukaskatt á vörur í fríhöfninni í Leifsstöđ, óttast Suđurnesjamenn enn frekara atvinnuleysi í byggđarlagi sínu. Telja sumir ţeirra sig sjá fingraför Össurar Skarphéđinssonar, utanríkis­ráđherra, á ...

Rússar auka hernađarmátt sinn í Norđur-Íshafi

Rússar eru ađ auka hernađarmátt sinn í Norđur-Íshafi og viđ norđurskauts­svćđiđ međ nýjum skipum og bćkistöđvum, sagđi Vladmir Vysotskij, yfirmađur rússneska flotans viđ RIA Novosti-fréttastofuna laugardaginn 2. október. „Í samrćmi viđ áćtlanir rússneska hersins um strategískan fćlingarmátt munum vi...

Svíţjóđar­demókratar réđu úrslitum viđ kjör sćnsks ţingforseta

Svíţjóđar­demókratar tryggđu minnihluta­stjórn Fredriks Reinfeldts forseta sćnska ţingsins í kosningu um forsetann í upphafi ţings 4. október. Per Westerberg var endurkjörinn ţing­forseti. Ţetta er fyrsta sinn, sem gengiđ er til atkvćđa í sćnska ţinginu eftir kosningarnar 19. september, ţar sem reynir...

Lene Espersen biđur danska ţingiđ afsökunar vegna óskýrra svara

Lene Espersen var endurkjörin međ lófataki sem formađur danska Íhalds­flokksins á fundi landsráđs hans í Álaborg 3. október. Á fundinum bađst hún afsökunar á ţví ađ hafa gefiđ danska ţinginu rangar upplýsingar um fjár­greiđslur til einkasjúkrahúsi. Mánudaginn 4. október ritađi hún síđan afsökunar­bréf ...

Kínverjar auka enn tengsl viđ Grikki međ nýjum samningum

Wen Jiabao, forsćtis­ráđherra Kína, heimsótti Grikkland 2. og 3. október til ađ árétta áhuga Kínverja á ţví ađ efla tengsl viđ Grikki, kaupa skulda­bréf ţeim til ađstođar í fjármálakreppunni og skrifa undir viđskiptasamninga. Kínverjar líta á Grikkland sem hliđ ađ Evrópu og Balkanlöndunum. „Kínverja...

Hryđjuverkaógn beinist ađ Svíţjóđ, Frakklandi og Ţýzkalandi

Svíţjóđ er eitt ţriggja Evrópu­landa, sem talin eru í mestri hćttu vegna árása hryđjuverkamanna, sem stjórnvöld í Bandaríkjunum og Bretlandi hafa varađ viđ síđustu daga. Er taliđ ađ mesta hćtta sé á árásum í Svíţjóđ, Frakklandi og Ţýzkalandi. Ţetta kemur fram á euobserver í dag. Svíar hćkkuđu hćttustigiđ sl. föstudag. Frakkar gerđu ţađ sama fyrir hálfum mánuđi.

Stórvandrćđi hjá spćnskum sveitarfélögum

Sveitarfélög á Spáni eiga í stórvandrćđum. Fyrir nokkrum árum rökuđu ţau inn peningum vegna mikillar eftirspurnar eftir lóđum og mikillar grózku í byggingariđnađi. Nú er byggingariđnađurinn lamađur, húsin standa hálfkláruđ og tóm og sveitarfélögin sitja uppi međ miklar skuldir. Wall Street Journal segir, ađ sveitarfélögin séu nćstu vígstöđvar fjármálakreppunnar.

Kínverjar styđja evruna

Wen Jiabao, forsćtis­ráđherra Kína lýsti ţví yfir um helgina, ađ Kínverjar mundu standa viđ bakiđ á evrunni međ ţví ađ kaupa skulda­bréf, sem gefin eru út í evrum. Forsćtis­ráđherrann sagđi ađ Kínverjar mundu ekki draga úr evrueign sinni og sagđi jafnvel ađ Kínverjar mundu kaupa skulda­bréf, sem ríkis­stjórn Grikklands gćfi út.

Telegraph: Ríki Suđur-Evrópu ađ deyja úr köfnun

Ríkin í Suđur-Evrópu munu smátt og smátt deyja úr köfnun og ríkin í Norđur-Evrópu, Bretland og Bandaríkin sigla inn í langvarandi samdráttarskeiđ.

Leiđarar

Ćtlar VG ađ setja milljarđ í ESB og loka sjúkrahúsum um leiđ?

Á morgun, ţriđjudag, flytur Steingrímur J. Sigfússon, fjármála­ráđherra, fjárlagarćđu sína vegna fjárlaga­frumvarps fyrir áriđ 2011. Frumvarp ţetta einkennist eins og bođađ hafđi veriđ af umtalsverđum niđurskurđi útgjalda, ţótt síđustu fréttir bendi til ađ skattahćkkanir verđi líka miklar. Fréttir...

Pistlar

Átta ţúsund manns á Austurvelli-ríkis­stjórn á flótta

Átta ţúsund manns á Austurvelli til ţess ađ mótmćla dugleysi ríkis­stjórnar er einstćđur viđburđur í síđari tíma sögu Íslands. Dagar núverandi ríkis­stjórnar eru taldir. Reyni hún ađ ríghalda í stöđu sína er ljóst ađ ţađ verđa fleiri slíkir fundir á Austurvelli. Hvađ viđ tekur er annađ mál. Ţjóđ­stjórn var nefnd í umrćđunum á Alţingi í kvöld, mánudagskvöld. Ćtli ţađ dugi fólki?

Skortur á vitrćnni umrćđu

Umrćđan um ESB málin eru ađ mínu mati á ákveđnum villigötum. Ţeir sem eru fylgjandi ađild segja ESB nánast vera Paradís á jörđ međan margir úr hópi andstćđinga sambandsins finna ţví allt til foráttu. Ţađ er slćmt ţví svona ţvarg heftir vitrćna umrćđu og býr til óţarfa rifrildi sem engu máli skiptir.

Hvađ hefur fólkiđ veriđ ađ segja frá hruni?

Fyrir rúmum aldarfjórđungi kom út bók í Bandaríkjunum, sem nefndist Megatrends. Markmiđ hennar var ađ lýsa meginstraumum í bandarísku sam­félagi og viđ hverju mćtti búast í framtíđinni. Ađferđin viđ ađ finna ţetta út var athyglisverđ.

Í pottinum

ESB-Eyjan á villigötum vegna samstarfs­nefndar ESB og Alţingis

Í pottinum eru menn ţeirrar skođunar, ađ vegur vefsíđunnar Eyjunnar hafi hnignađ í réttu hlutfalli viđ ESB-dađur rit­stjóra hennar.

Hvernig fjallar umbóta­nefnd Samfylkingar um tengsl flokksins og útrásarvíkinga?

Nýr formađur Ungra jafnađarmanna, Guđrún Jóna Jóns­dóttir, sagđi í rćđu á landsţingi samtakanna á Akureyri í gćr, ađ Samfylkingin vćri ekki höfundur hrunsins en flokkurinn hefđi veriđ „međvirkur á vaktinni“. Ţetta kemur fram í Morgunblađinu í dag. Hvađ felst í ţessu? Enn ein stađfesting áhrifa...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS