« 9. október |
■ 10. október 2010 |
» 11. október |
Áttu nýir endurskoðunarstaðlar þátt í falli banka?
Á Írlandi hafa umræður staðið yfir um orsakir bankakreppunnar þar í landi ekki síður en hér á Íslandi. Stjórnmálamenn hafa verið skammaðir og bankamenn sakaðir um ofurhroka og áhættusækni. Nú hefur hópur endurskoðenda komið fram á sjónarsviðið og segir, að ástæðan sé einfaldari.
Úrslitaátökum í gjaldmiðlastríði frestað fram í nóvember
Úrslitaátökum í gjaldmiðlastríðinu, sem staðið hefur milli helztu efnahagsvelda heims hefur verið frestað til leiðtogafundar G-20 ríkjanna í Suður-Kóreu í nóvembermánuði n.k. þarf sem Obama, Bandaríkjaforseti verður meðal fundarmanna. Þetta var niðurstaðan af ársfundi Alþjóða gjaldeyrissjóðsi...
Einstakt tækifæri fyrir Ólaf Ragnar
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands hefur nú einstakt tækifæri til að láta að sér kveða á alþjóða vettvangi. Athygli vakti í setningarræðu hans á Alþingi fyrir rúmri viku hve mikla áherzlu hann lagði á samtöl sín við æðstu forystumenn Kína.