Miðvikudagurinn 20. janúar 2021

Sunnudagurinn 10. október 2010

«
9. október

10. október 2010
»
11. október
Fréttir

Áttu nýir endurskoðunarstaðlar þátt í falli banka?

Á Írlandi hafa umræður staðið yfir um orsakir bankakreppunnar þar í landi ekki síður en hér á Íslandi. Stjórnmálamenn hafa verið skammaðir og bankamenn sakaðir um ofurhroka og áhættusækni. Nú hefur hópur endurskoðenda komið fram á sjónarsviðið og segir, að ástæðan sé einfaldari.

Úrslitaátökum í gjaldmiðlastríði frestað fram í nóvember

Úrslitaátökum í gjaldmiðlastríðinu, sem staðið hefur milli helztu efnahagsvelda heims hefur verið frestað til leiðtogafundar G-20 ríkjanna í Suður-Kóreu í nóvembermánuði n.k. þarf sem Obama, Bandaríkja­forseti verður meðal fundarmanna. Þetta var niðurstaðan af ársfundi Alþjóða gjaldeyris­sjóðsi...

Í pottinum

Einstakt tækifæri fyrir Ólaf Ragnar

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands hefur nú einstakt tækifæri til að láta að sér kveða á alþjóða vettvangi. Athygli vakti í setningarræðu hans á Alþingi fyrir rúmri viku hve mikla áherzlu hann lagði á samtöl sín við æðstu forystumenn Kína.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS