« 22. október |
■ 23. október 2010 |
» 24. október |
Vilja fjöldasamstöđu í ESB-ríkjum gegn ađild Tyrklands.
Nokkrir evrópskir flokkar, lengst til hćgri, hafa sammćlst um, ađ vinna ađ ţví ađ hvarvetna í ESB-löndum taki menn höndum saman gegn ađild Tyrklands ađ Evrópusambandinu.
RÚV: Meirihluti félagsmanna VG á málefnaţingi á móti vegferđ ţingflokksins í ESB-málum
Fréttastofa RÚV segir ađ meirihluti félagsmanna VG, sem sitji málefnaţing um utanríkismál virđist vera á móti ţeirri vegferđ, sem ţingflokkurinn sé í varđandi ađild ađ Evrópasambandinu. Svohljóđandi frétt birtist á fréttavef RÚV: „Nauđsynlegt ađ leita útgönguleiđa“ " Málefnaţing Vinstri Grćnna um utanríkismál, sem hófst seinnipartinn í gćr, hélt áfram í Hagaskóla í morgun.
Helztu efnahagsveldi heims nálgast samkomulag
Fulltrúar helztu efnahagsvelda heims náđu samkomulagi á fundi í Suđur-Kóreu í morgun um ađ koma böndum á jafnvćgisleysi í viđskiptum ríkjanna og skapa ţar međ meiri ró á gjaldeyrismörkuđum. Frá ţessu segir New York Times í morgun.
Áskorun 100 flokksmanna VG um ESB afhent á málefnaţingi í gćr
Netútgáfa Morgunblađsins, mbl.is, skýrđi frá ţví í gćrkvöldi, ađ eitt hundrađ flokksmenn, lykilmenn og áhrifamenn í Vinstri hreyfingunni-grćnt frambođ hefđu afhent flokksforystunni áskorun á málefnaţingi flokksins um ESB, sem hófst í gćr ţar sem skorađ er á ţingflokk VG ađ standa viđ stefnu flokk...
Rćđum ESB-ađildarmáliđ á íslenskum forsendum
Á skömmum tíma hafa málsvarar ESB-ađildar leitađ skjóls í orđum erlendra gesta, sem hafa helgađ sig störfum í ţágu ESB, annars vegar Evu Joly, ESB-ţingmanns, og hins vegar Pats Cox, fyrrverandi ESB-ţingmanns og forseta ESB-ţingsins.
Pat Cox, evran og íslenzkir sambandssinnar
Pat Cox, evran og íslenzkir sambandsríkissinnar Síđastliđinn miđvikudag flutti Pat Cox, fyrrum forseti Evrópusambandsţingsins, erindi í hátíđarsal Háskóla Íslands í bođi regnhlífarsamtaka hérlendra Evrópusambandssinnar sem kalla sig Sterkara Ísland og Alţjóđamálastofnunar skólans. Fátt nýtt ef eitthvađ mun hafa komiđ fram í máli Cox og ekkert sem ekki mátti eiga von á.
Á hvern veg á Samfylkingin ađ gefa eftir?
Ţorsteinn Pálsson, fyrrverandi formađur Sjálfstćđisflokksins setur fram áhugavert sjónarmiđ í grein í Fréttablađinu í dag. Hann segir um stöđuna í ESB-málum: “Frá upphafi hefur veriđ ljóst, ađ andstađa VG viđ ađild ađ ESB mundi veikja samningsstöđu Íslands. Eftir ţví sem nćr dregur verđur ţetta vandamál skýrara.