Föstudagurinn 22. október 2021

Sunnudagurinn 28. nóvember 2010

«
27. nóvember

28. nóvember 2010
»
29. nóvember
Fréttir

WikiLeaks-skjölin mjög skađvćnleg fyrir bandarísku utanríkis­ţjónustuna

Aldrei fyrr hefur risaveldi misst stjórn á svo ótrúlega miklu magni af viđkvćmum upplýsingum, segir í frétt Berlingske Tidende um bandarísku trúnađarskjölin sem birt verđa á vefsíđunni WikiLeaks ađ kvöldi sunnudagsins 28. nóvember. WikiLeaks hefur sagt ađ á síđunni muni birtast 251.287 skjöl úr ban...

Samţykkt ađ stuđla ađ björgun evrunnar međ láni til Íra

Fjármála­ráđherrar evru-ríkjanna samţykktu sunnudaginn 28. nóvember samhljóđa ađ veita Írum neyđarađstođ ađ fjárhćđ 85 milljarđar evra. Jean-Claude Juncker, formađur ráđherraráđs evru-ríkjanna, sagđi ađ samţykkt ráđherranna hefđi veriđ einróma. Af fjárhćđinni renna 35 milljarđar evra til ađ styrkja ...

Sjálfkrafa brottvísun afbrotamanna frá Sviss samţykkt í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu

Svissneskir kjósendur hafa samţykkt í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu ađ ţeim, sem ekki eru svissneskir ríkisborgarar, skuli sjálfkrafa vísađ úr landi gerist ţeir sekir um ákveđin afbrot.

Grodon Brown fćr slćma dóma í bandarískum leyndarskjölum

Heimildarmenn vefsíđunnar express.co.uk í breska forsćtis­ráđuneytinu segja, ađ í trúnađarskjölum bandaríska utanríkis­ráđuneytisins, sem birtast á nćstunni á vefsíđunni WikiLeaks, komi fram upplýsingar sem komi sér illa fyrir Gordon Brown, fyrrverandi forsćtis­ráđherra. Taliđ er ađ ţar séu lýsingar á...

Danir kveinka sér undan snjó og kulda

Danir kveinka sér undan snjó og kulda. Frostiđ er meira í nóvember en mćlst hefur áratugum saman. Ţarf ađ fara 120 ár aftur í tímann á Jótlandi og 31 ár í Kaupmannahöfn. Frost hefur veriđ í Danmörku síđan á ţriđjudag vegna ţess ađ kaldur norđaustanvindur leikur um landiđ.

WSJ: Tékkar vilja ekki evru

Wall Street Journal segir, ađ hvíslađ sé um ţađ í Prag, ađ Tékkar muni aldrei taka upp evru, jafnvel ţótt ţeir séu skuldbundnir til ţess á grundvelli samninga, sem ţeir gerđu viđ inngöngu í ESB. Fjölmiđlar í Tékklandi segja, ađ Vaclav Klaus, forseti landsins, sem alla tíđ hefur haft efasemdir um...

Sameiginleg stjórn ríkisfjármála forsenda ţess ađ evran lifi

Jim O´Neill, einn af ćđstu stjórnendum bandaríska fjármála­fyrirtćkisins Goldman Sachs, segir í samtali viđ Sunday Telegraph í dag, ađ evran muni ekki lifa af nema til komi meiri samrćming í ríkisfjármálum evruríkjanna og pólitísk samhćfing ţeirra í milli.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS