« 8. desember |
■ 9. desember 2010 |
» 10. desember |
Samningur um Icesave losar Íslendinga ekki undan ESA
„Við höfum ekki veitt [Íslendingum frekari frest,“ segir Per Sanderud, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), í viðtali við norsku vefsíðuna ABC Nyheder 9. desember. „Þeir hafa verið í sambandi við okkur og upplýst okkur um stöðu mála. Við vitum allir að unnið er að því að leita samkomulags. Við mun...
Serbar hlýða Kínverjum en ekki ESB - sitja heima á Nóbelshátíð
Serbar ætla að fara að ósk Kínverja og láta hjá líða að senda fulltrúa á Nóbelshátíðina föstudaginn 10. desember í Ósló, þegar Liu Xiaobo, andófsmanni í Kína, verða afhent friðarverðlaunin. Vuk Jeremic, utanríkisráðherra Serbíu, segir að Kínverjar hefðu reynst „vinir í raun“. Hann bætti við að ákvö...
Hvers vegna kemur Finnland svona vel út úr Pisakönnunum?
Hvers vegna kemur Finnland svona vel út úr Pisa-könnunum, sem OECD stendur fyrir til þess að kanna læsi og þekkingu í stærðfræði 15 ára unglinga um víða veröld? Finnland er í öðru sæti í alþjóðlegum samanburði, sem hefur leitt til þess að í skýrslu OECD er sérstakur kafli um Finnland, þar sem leitazt er við að draga fram skýringar á sterkri stöðu Finna.
Steingrímur J. nýtur einskis trausts í Icesave-málinu
Morgunblaðið birtir frétt 9. desember um að fjármálakreppan árið 2008 hafi afhjúpað alvarlega veikleika í evrópskri innistæðuvernd og grafið undan trú innistæðueigenda á fyrirheitið um ákveðna lágmarkstryggingu innstæðna í fjármálastofnunum. Þetta sé niðurstaða Tobiasar Fuchs, fræðimanns við Evróps...
Icesave: Með hvaða rökum?-Án þjóðaratkvæðis?
Í dag mun ríkisstjórnin kynna formönnum stjórnarandstöðuflokkanna nýjustu hugmyndir sínar um lyktir Icesave-deilunnar, sem eins og kunnugt er snýst um það grundvallaratriði, hvort íslenzkir skattgreiðendur eigi að greiða skuldir, sem einkaaðilar hafa stofnað til.