Fimmtudagurinn 30. júní 2022

Föstudagurinn 10. desember 2010

«
9. desember

10. desember 2010
»
11. desember
Fréttir

ESB-þingmaður hótar að nýju vegna makrílveiða

Makríl-stríð Evrópu­sambandsins við Íslendinga og Færeyinga mun harðna ef marka má yfirlýsingar Struans Stevensons, ESB-þingmanns fyrir Skotlands, eftir að ljóst varð að ekki náðust samningar milli Færeyinga og fulltrúa ESB og Norðmanna á fundi í Kaupmannahöfn í vikunni um veiðikvóta árið 2011. Áður ...

Írland: 90% skattur á bankabónusa

Brian Lenihan, fjármála­ráðherra Írlands ætlar að leggja fram tillögu í írska þinginu nú þegar um að setja 90% skatt á bónus­greiðslur banka til stjórnenda í kjölfar reiðiöldu á Írlandi vegna bónus­greiðslna til stjórnenda Allied Irish Banks. Írska ríkið á 19% í bankanum og um er að ræða greiðslu á 40 milljónum evra til um 2400 stjórnenda.

Leiðarar

Olíuógn?-Hvað hafa ráðherrar gert?

Hinn 30. september sl. veittu brezk stjórnvöld olíu­félaginu Chevron heimild til að leita eftir olíu neðansjávar við Shetlandseyjar. Þegar þetta leyfi var veitt hafði allt verið á öðrum endanum mánuðum saman vegna olíuleka í Mexikóflóa, þar sem annað olíu­félag, BP, hafði borað eftir olíu á hafsbot...

Í pottinum

Hvað gera þingmenn VG?-Hvað gerir forsetinn?

Allur málatilbúnaður í kringum Icesave-málið nú bendir til þess að ríkis­stjórnin ætli að gera tilraun til þess að keyra afgreiðslu þess í gegnum Alþingi. Allir þeir, sem vildu semja á árinu 2009 eru nú komnir saman í einni kór og vilja skrifa undir samninga nú.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS