« 11. desember |
■ 12. desember 2010 |
» 13. desember |
Hryđjuverk í hjarta Stokkhólms
Sćnsk stjórnvöld hafa lýst tveimur sprengjuárásum viđ Drottningargötu í miđborg Stokkhólms síđdegis á laugardaginn sem „glćpum hryđjuverkamanna“. Einn lést og tveir sćrđust í árásinni – taliđ er ađ hinn látni hafi boriđ sprengju á sér. Fredrik Reinfeldt, forsćtisráđherra Svíţjóđar, hvatti Svía ti...
Stóraukinn vaxtakostnađur Bandaríkjanna, Ţýzkalands og Bretlands
Opinberar skuldir Bandaríkjanna nema nú 13,8 trilljónum dollara og vaxtagreiđslur vegna ţessara skulda nema 414 milljörđum dollara ađ ţví er fram kemur í Sunday Telegraph í dag. Vaxtagreiđslurnar einar nema 4,5 sinnum hćrri upphćđ en sá kostnađur, sem variđ er til skólamála í Bandaríkjunum á vegum menntamálaráđuneytisins ţar.