Fimmtudagurinn 28. janúar 2021

Mánudagurinn 13. desember 2010

«
12. desember

13. desember 2010
»
14. desember
Fréttir

Merkel og Schäuble eru ósammála um Evrópu­samrunann

Angela Merkel, kanslari, og Wolfgang Schäuble, fjármála­ráðherra, eru þeir tveir ráðherrar í ríkis­stjórn Þýskalands sem á sínum tíma sátu í ríkis­stjórn Helmuts Kohls. Þau greinir mjög á um viðhorfið til Evrópu­sambandsins. Merkel fæddist og bjó í Austur-Þýskalandi. Hún leggur metur Evrópu­sambandið af köldu raunsæi út frá þýskum hagsmunum.

Berlusconi berst fyrir lífi ríkis­stjórnar sinnar

Silvio Berlusconi, forsætis­ráðherra Ítalíu, hvatti ítalska öldunga­deildarþingmenn mánudaginn 13. desember til að fórna ekki lífi ríkis­stjórnar sinnar vegna þröngra flokkshagsmuna, en þriðjudaginn 14. desember verða greidd atkvæði um vantrauststillögu á Berlusconi. Í ræðu í öldungar­deild ítalska þin...

Viðskiptabann á Ísland vegna makríls til umræðu í Brussel

Richard Benyon, sjávar­útvegs­ráðherra Breta, segir að leita verði leiða til að koma vitinu fyrir Íslendinga og Færeyinga fyrir sjónir, við ákvarðanir þeirra um makrílveiðar.

Leitin að hryðjuverkamanni í Stokkhólmi nær til Luton

Húsleit hefur farið fram í Luton í Bretlandi vegna rannsóknar á hryðjuverkinu sem unnið var í hjarta Stokkhólms laugardaginn 11. desember. Heimild til leitarinnar var veitt að kvöldi sunnudags 12. desember á grundvelli bresku hryðjuverkalaganna. Samkvæmt óstaðfestum fréttum hét tilræðismaðurinn sem...

Schäuble: ESB pólitískt bandalag eftir 10 ár

Wolfgang Schäuble, fjármála­ráðherra Þýzkalands, spáir því í samtali við þýzka dagblaðið Bild am Sonntag í gær að Evrópu­sambandið muni þróast í átt til pólitísks bandalags á næstu tíu árum.

Leiðarar

Veiki hlekkurinn - útflutningur

Bandaríska dagblaðið Wall Sreet Journal birtir athyglisverðan samanburð á efnahagsþróun á Íslandi og í Lettlandi eftir hrun fjármálakerfisins haustið 2008 um helgina, eins og sagt hefur verið frá hér á Evrópu­vaktinni en Lettar eru með eigin gjaldmiðil, sem tengdur er evrunni.

Í pottinum

Játningar Guðmundar Andra

Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur birtir játningar í Fréttablaðinu í dag. Játning hans er sú, að hafa greitt atkvæði með Icesave-samkomulagi ríkis­stjórnar­innar fyrir tæpu ári.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS