« 18. desember |
■ 19. desember 2010 |
» 20. desember |
Skoski sjávarútvegsráðherrann fordæmir ákvörðun um íslenskan makrílkvóta
Hinn 17. desember ákvað Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að makrílveiði Íslands á árinu 2011 yrði 146.818 tonn í stað 130.000 tonna árið 2010, sem er óbreytt hlutdeild Íslands í leyfilegum hámarksafla 2011. Richard Lochhead, sjávarútvegsráðherra Skota, fordæmdi þessa ákvörðun í y...
Evrópusambandið er ólýðræðislegt bákn
Í Evrópusambandinu er lagasetning í höndum framkvæmdastjórnarinnar, sem er skipuð 27 fulltrúum sem eru ekki kosnir, heldur tilnefndir af aðildarríkjum. Framkvæmdastjórnin ein hefur vald til að leggja fram lagafrumvörp og hún hefur auk þess allt framkvæmdavald. Þrískipting valdsins er því ekki fyrir hendi. Evrópuþingið hefur ekki vald til að leggja fram lagafrumvörp.