Föstudagurinn 15. janúar 2021

Þriðjudagurinn 21. desember 2010

«
20. desember

21. desember 2010
»
22. desember
Fréttir

Rúmenar og Búlgarar fá ekki aðild að Schengen-svæðinu

Frakkar og Þjóðverjar ákváðu þriðjudaginn 21. desember að koma í veg fyrir að Búlgaría og Rúmenía gætu gerst aðilar að Schengen-svæðinu á næsta ári. Traian Basescu, forseti Rúmeníu, fordæmir andstöðu þjóðanna og segir að í henni felist mismunun. Brice Hortefeux, innanríkis­ráðherra Frakka, og Thomas...

Maria Damanaki boðar refsiaðgerðir gegn Íslandi vegna makríls

Maria Damanaki, sjávar­útvegs­stjóri ESB, hefur hafið undirbúning að því að setja löndunarbann á makríl af Íslandsmiðum í höfnum ESB-ríkja. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu sjávar­útvegs­stjórans stenst bannið ákvæði EES-samningsins.

New York-ríki stefnir Ernst&Young vegna Lehman Brothers

Andrew Cuomo, dómsmála­ráðherra New York ríkis hefur stefnt endurskoðunar­fyrirtækinu Ernst&Young og sakar það um að hafa tekið þátt í umfangsmiklum bókhaldsfölsunum til þess að blekkja fjárfesta um stöðu Lehman Brothers, bandaríska fjárfestingarbankans, sem varð gjaldþrota haustið 2008. Ernst&Yo...

Pimco: Ríkin eiga að yfirgefa evruna tímabundið

Yfirmaður Pimco í Evrópu, stærsta skuldabréfa­sjóðs í heimi, segir, að Grikkland, Írland og Portúgal, eigi að yfirgefa evru­svæðið tímabundið til þess að koma skuldastöðu sinni í viðunandi horf. Þetta kemur fram í Daily Telegraph í dag. Ekki sé hægt að fylgja óbreyttri stefnu á evru­svæðinu án þess að sameina ríkisfjármál aðildarríkja evrunnar og því stefni í að evrubandalagið leysist upp.

Spánn: Hallarekstur héraðs­stjórna innan marka

Spánverjar hafa opnað bækur héraðs­stjórna á Spáni til þess að draga úr áhyggjum fjárfesta af efnahagsstöðu Spánverja en þær hafa m.a. beinzt að því að héraðs­stjórnirnar séu mjög skuldsettar. Samkvæmt upplýsingum spænska fjármála­ráðuneytisins, sem fjallað er um í Wall Street Journal í dag nemur me...

Kínverjar hafa áhyggjur af skuldakreppu evruríkja

Kínverjar fylgjast náið með skuldakreppu evruríkjanna og hvetja leiðtoga ESB til þess að fylgja orðum eftir með raunverulegum aðgerðum. Þetta kemur fram á euobserver í dag og er byggt á ummælum Chen Deming, viðskipta­ráðherra Kína. Ráðherrann sagði í Brussel, að Kínverjar hefðu áhyggjur af því, hvort hægt væri að koma böndum á skuldakreppu evruríkjanna.

Leiðarar

Ríkis­stjórnin er alveg heillum horfin

Andríki, sem meðal annars heldur úti vefsíðunni Vef-Þjóðviljanum, fékk Miðlun ehf. til að kanna viðhorf manna til þess að eyða fé skattgreiðenda í stjórnlagaþingið svo­nefnda sem á að veita alþingi ráð um breytingar á stjórnar­skránni.

Í pottinum

Steingrímur J. er króaður af-hann verður að semja

Steingrími J. Sigfússyni er að mistakast að halda flokki sínum saman. Það er augljóst af frétt Morgunblaðsins í gær og staðfestingu Ögmundar Jónassonar í sama blaði í dag, að fundur sexmenninganna hafi verið haldin. Ummæli Ögmundar hljóta að vera umhugsunarefni fyrir Árna Þór Sigurðsson, þingman...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS