« 15. janúar |
■ 16. janúar 2011 |
» 17. janúar |
Utanríkisráðherra Íra segir af sér vegna vantrausts á forsætisráðherrann
Micheal Martin, utanríkisráðherra Írlands, hefur lagt fram lausnarbeiðni sína og sagt að hann muni greiða atkvæði gegn Brian Cowen, forsætisráðherra, í vantraustsatkvæðagreiðslu þriðjudaginn 18. janúar. Við því er búist að Martin muni keppa að formennsku í Fianna Fail-flokknum. Cowen, sem hefur ver...
Marine Le Pen til forystu hjá frönsku Þjóðfylkingunni
Þjóðfylkingin, flokkur Frakka sem skipa sér lengst til hægri, hefur kosið Marine Le Pen nýjan leiðtoga sinn.
Vogunarsjóðir taka skortstöðu gegn Kína
Vogunarsjóðir á Vesturlöndum eru byrjaðir að taka skortstöðu gegn Kína segir í Sunday Telegraph í dag og telja, að efnahagsleg velgengni Kínverja geti ekki haldið áfram. Þar sé mikil bóla í þann veginn að springa. Talsmenn vogunarsjóða, sem vilja ekki tala undir nafni telja að það sé fáránlegt að líta svo á, að uppsveiflan í Kína geti dregið önnur ríki með sér.
Ágreiningur meðal þýzkra ráðamanna
Wall Street Journal segir að stjórnmálaleiðtogar í Þýzkalandi séu ekki á einu máli um hvort stækka eigi neyðarsjóð ESB eins og kröfur hafa komið fram um.
Brian Cowen, forsætisráðherra Írlands og leiðtogi Fianna Fail, hefur verið í símanum síðustu daga og talað við einstaka þingmenn og aðra trúnaðarmenn flokksins um framtíð sína, sem foringja flokksins.
Danskir þingmenn krefjast reikninga frá ráðherraráði ESB í ESB-þinginu
Þegar ráðherraráð ESB neitar að virða ákvæði Lissabon-sáttmálans um að gegnsæi og eftirlit varðandi útgjöld á vegum ráðsins, er fulltrúum Danmerkur skylt að ræða málið við fulltrúa annarra ESB-ríkja.
Hvaða „evrópskur valkostur“ í varnarmálum hefur staðið Íslandi til boða?
Á fundi á vegum utanríkismálanefndar Evrópuþingsins sl.