« 21. janúar |
■ 22. janúar 2011 |
» 23. janúar |
ESB-þingið fagnar því að ESB verði heimskautsstrandríki með aðild Íslands
Hugsanleg ESB-aðild Íslands, olíuvinnsla í Norður-Íshafi og önnur tækifæri til að nýta auðlindir og áhrif mengunar, einkum á sjávarhæð í ESB-ríkjum, allt mælir þetta með því að ESB færi málefni norðurskautsins hæst á stefnumótunarlista sinn og hvetur til aukinnar þátttöku ESB í Norðurskautsráðin...
Brian Cowen hættir sem leiðtogi Fianna Fail á Írlandi
Brian Cowen, forsætisráðherra Írlands, hefur kynnt afsögn sína sem flokksleiðtogi Fianna Fail.
Verður kosningum flýtt á Írlandi?
Skoðanakannanir á Írlandi benda til þess að Finna Fail, flokkur Brian Cowens, forsætisráðherri bíði mikið afhroð í kosningunum 11. marz n.k. og fái um 14% atkvæða. Fyrr í þessum mánuði var birt könnun þar sem fylgi Fine Gail mældist 35% og Verkamannaflokksins 21%. Síðdegis í dag, laugardag, var tilk...
Krugman: Kína í peningalegu feni
Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, segir í grein í Irish Times í dag, að Kína hafi álpast út í peningalegt fen, sem versni með hverjum mánuði, sem líði. Meginástæðan sé gengisstefna Kínverja sem búi til falskan viðskiptajöfnuð.
Utanríkisráðherra stöðvar ESB-svör Jóns Bjarna. um landbúnaðarmál - ætlar að svara sjálfur
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, hefur lagt svör sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við ákveðnum spurningum ESB til hliðar vegna ágreinings ráðherranna um efni þeirra.
Jóhanna leggur blessun yfir valdníðslu Össurar á Jóni Bjarna.
Í skýrslu rannsóknarnefndar alþingis um bankahrunið er nokkuð rætt um ábyrgð ráðherra.
Af hverju þessi tilraun til að gera lítið úr tölvufundinum?
Það er dálítið fyndið að fylgjast með tilraunum ýmissa vinstri manna með Álfheiði Ingadóttur, alþingismann VG í fararbroddi til þess að gera lítið úr fundi aðskotatölvu í húsakynnum Alþingis við Austurstræti en Álfheiður reið á vaðið í umræðum á Alþingi og velti því fyrir sér, hvort um storm í vatnsglasi væri að ræða. Síðan hafa aðrir úr svipaðri átt tekið undir þau sjónarmið.