« 22. janúar |
■ 23. janúar 2011 |
» 24. janúar |
Landbúnaður á jaðarsvæðum ESB á alls staðar undir högg að sækja
Dr Ólafur R. Dýrmundsson, landsráðunautur Bændasamtaka Ísland í lífrænum búskap og landnýtingu, telur að of einhliða sjónarmiðum sé haldið að Íslendingum um stöðu íslensks landbúnaðar, ef til ESB-aðildar kæmi. Fjölmiðlar leiti aðeins eftir skoðunum erlendra stjórnmálamanna eða embættismanna sem hafa...
Skipherra Gorch Fock rekinn vegna slyss og óstjórnar
Karl-Theodor Guttenberg, varnarmálaráðherra Þýskalands, rak föstudaginnn 21. janúar skipherra skólaskips þýska flotans, Gorch Fock, vegna dauðaslyss um borð í skipinu og ásakana um einelti í garð sjóliðsforingjaefni. Í nóvember féll 25 ára gömul stúlka úr hópi sjóliðsforingjaefna af siglurá niður...
Verður brezkum bönkum skipt upp?
Hugsanlegt er að brezkum bönkum verði skipt upp þannig að almenn viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi fari ekki fram undir sama hatti. Þetta kemur fram í fréttum BBC og er haft eftir Sir John Vickers, formanni nefndar, sem er að endurskoða bankastarfsemi í Bretlandi.
70% Þjóðverja vilja aftur sína gömlu mynt
Aðdáendur ESB fara mikinn í öllum fjölmiðlum og tjá landsmönnum þá skoðun sína, að allt fari hér á betri veg ef við göngum í sambandið. Þeir hafa vissulega rétt á að boða sína stefnu eins og allir sértrúarsöfnuðir landsins, en spurningin er, hversu mikið mark er takandi á eldheitum trúboðum yfirleitt.
Lætur Þorsteinn Pálsson þetta yfir sig ganga í ljósi eigin orða?
Það kann að vera stutt í að Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, sem setu á í samninganefnd Íslands við ESB verði að taka afstöðu til þess, hvort hann sitji áfram í samninganefndinni vilji hann vera sjálfum sér samkvæmur.