« 3. febrúar |
■ 4. febrúar 2011 |
» 5. febrúar |
Hvatt til stöðvunar ESB-aðildarviðræðna við Ísland á breska þinginu
„Undarleg hegðun af ríki sem sækir um aðild að klúbbi að rífa klúbbreglurnar í sundur áður en til aðildar kemur.
Damanaki boðar bann við brottkasti og hallast að sóknardagakerfi
Meira af fiski verður ekki kastað fyrir borð af evrópskum sjómönnum ef breytingar á sjávarútvegsstefnu ESB sem bráðlega verður kynnt fyrir ráðherraráði ESB, segir Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri ESB, í samtali við breska blaðið The Guardian 4. febrúar. Margir leggja nú hart að framkvæmdastjórn ...
Ráðgjafi ESB-dómstólsins brýtur upp einkarétt á íþróttaefni í sjónvarpi
Íbúar í ESB/EES-löndum eiga að geta notað erlenda sjónvarpshnetti til að horfa á knattspyrnu að mati aðalráðgjafa ESB-dómstólsins. Sýningarrétt má ekki binda við einstök svæði.
Rothschild hættir fjárfestingarbankastarfsemi
Rothschild-bankinn, sem starfað hefur í 200 ár hefur endurskilgreint starfsemi sína og er hættur fjárfestingarbankastarfsemi að því er fram kemur í Daily Telegraph í dag. Í þess stað mun bankinn einbeita sér að alþjóðlegri fjármálaráðgjöf á heimsvísu. Fjárfestingarbankar hafa slæmt orð á sér og eru skotspónn stjórnmálamanna. Þeir eru gagnrýndir fyrir greiðslu ofurlauna.
Leiðtogafundur ESB: Tillögur um sameiginlega stefnu í ríkisfjármálum
Á hádegisverðarfundi leiðtoga ESB-ríkjanna í dag munu Þýzkaland og Frakkland kynna nýjar hugmyndir, sem miða að því að tekin verði upp sameiginleg stefna evruríkja í ríkisfjármálum, þar sem m.a. verði samræmdar reglur um skatta á fyrirtæki svo og reglur sem gilda um vinnumarkaðinn. Ennfremur að ...
Sveigjanleiki og grundvallarstefna
Pólitík er snúið fyrirbæri. Stundum á það við að sýna sveigjanleika í stjórnmálum. Í öðrum tilvikum skiptir höfuðmáli að standa fast við markaða grundvallarstefnu.
Hver er pólitík svonefndra „harðlínumanna“?
Það er óneitanlega athyglisvert að fylgjast með umræðum síðustu sólarhringa um þau skoðanaskipti, sem nú fara fram innan Sjálfstæðisflokksins um þá afstöðu forystumanna flokksins og meirihluta þingflokks að styðja nýjustu Icesave-samningana.
Ritstjóri Fréttablaðsins kennir ungt sjálfstæðisfólk við harðlínu og sérhagsmuni
Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins, er himinlifandi yfir því að níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu Jóhönnu og Steingrími J. lið í Icesave-málinu á þingi. Hann segir meðal annars: "Um leið ber afstaða sjálfstæðismanna því vitni að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksi...