Laugardagurinn 8. ágúst 2020

Sunnudagurinn 6. febrúar 2011

«
5. febrúar

6. febrúar 2011
»
7. febrúar
Fréttir

Krafist afsagnar franska utanríkis­ráđherrans vegna flugs í einkaţotu

Michčle Alliot-Marie, utanríkis­ráđherra Frakklands, á undir högg ađ sćkja vegna ţess ađ hún fékk afnot af einkaţotu vinar Bens Alis, landflótta forseta Túnis, ţegar hún var í leyfi landinu undir lok síđasta árs.

Cameron sakađur um ađ spila upp í hendur öfgamanna

David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta, liggur nú undir gagnrýni fyrir rćđu ţá um fjölmenningarţjóđfélög, sem hann flutti í Munchen í fyrradag og ţá sérstaklega fyrir tímasetningu rćđunnar.

„Súrrealískar“ umrćđur á leiđtogafundi ESB

Nú er ađ koma í ljós, ađ umrćđur á leiđtogafundi ESB-ríkjanna sl. föstudag um tillögur Ţjóđverja og Frakka um samrćmingu stefnu ríkjanna í ríkisfjármálum, efnahagsmálum, almennt, fyrirtćkjasköttum sérstaklega svo og um eftirlaunaaldur og skuldabremsu, hafa mćtt miklu harđari andstöđu en fram kom fyrst eftir fundinn.

Pimco: Evrópa á ađ afskrifa hluta skulda Grikkja

For­stjóri eins stćrsta fjárfestingar­sjóđs í heimi Pimco, sagđi í samtali viđ ţýzkt tímarit í gćr, ađ Evrópu­lönd ćttu ađ afskrifa hluta af skuldum Grikkja ţannig ađ heildarskuldir ţeirra fćru úr 140% af vergri landsframleiđslu í 90%. Frá ţessu segir Reuters-fréttstofan. For­stjóri Pimco segir, a...

Pistlar

Ímyndarsmíđ í Valhöll eđa völdin frá flokkunum til fólksins

Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđis­flokksins, virtist ekki ýkja hrifinn af hugmyndum um ađ vísa nýjustu Icesave-samningunum í ţjóđar­atkvćđi ađ ţví er fram kom á hinum fjölmenna fundi, sem hann efndi til í Valhöll í gćr. Ţó er ljóst ađ hann vill ekki útiloka af sinni hálfu ađ sú leiđ verđi farin. Rök Bjarna fyrir ţessari afstöđu voru ekki sannfćrandi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS