Laugardagurinn 7. desember 2019

Þriðjudagurinn 8. febrúar 2011

«
7. febrúar

8. febrúar 2011
»
9. febrúar
Fréttir

Úrslitastund í viðræðum Króata og ESB eigi að ljúka þeim í ár

Viktor Orbán, forsætis­ráðherra Ungverjalands, sem nú fer með forsæti í ráðherraráði ESB sagði í Zagreb, höfuðborg Króatíu, þriðjudaginn 8. febrúar, að fulltrúar Króatíu og ESB stæðu nú frammi fyrir tveimur lykilmánuðum í lokalotu aðlögunarferlis Króata að Evrópu­sambandinu. Ætti aðildarferlinu að ...

Þrýst á Sarkozy að reka utanríkis­ráðherrann vegna flugferða í Túnis

Nicolas Sarkozy. forseti Frakklands. sætir auknum þrýstingi með kröfum um að hann reki Michèle Alliot-Marie, utanríkis­ráðherra Frakka, úr embætti. Hún hefur viðurkennt að sér hafi orðið á mistök þegar hún þáði flugfar hjá fé- og kaupsýslumanna í Túnis um síðustu áramót.

Ungverjar ætla að gera orðalag fjölmiðla­laga nákvæmara að kröfu ESB

Ungverska ríkis­stjórnin hefur látið undan þrýstingi framkvæmda­stjórnar ESB og samþykkt að gera umdeild fjölmiðlalög sem tóku gildi 1. janúar 2011 „nákvæmari“. Þetta var tilkynnt eftir viðræður við fulltrúa ESB í Búdapest mánudaginn 7. febrúar. Lögin hafa verið gagnrýnd fyrir að fela í sér aðför að t...

Leiðarar

Olli Rehn býður Árna Páli tæknilega aðstoð - leiðir til oftúlkunar

Þegar Samfylkingin boðaði að aðild að Evrópu­sambandinu af nýjum þunga eftir bankahrunið haustið 2008 var látið í það skína að aðeins á þann hátt yrði unnt að draga úr skaða hrunsins á íslenskan efnahag, auk þess væri brýnt að losna við krónuna.

Pistlar

Atkvæða­greiðsla um Icesave meðal yfir 40 þúsund flokksmanna Sjálfstæðis­flokks

Eins og við mátti búast greinir menn á um það innan Sjálfstæðis­flokksins hvernig skilja beri fund Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins í Valhöll sl. laugardag. Það eru mistök hjá skrifstofu flokksins að hafa ekki tekið fundinn allan upp á myndband, þannig að flokksmenn – og aðrir áhugamenn – gætu fylgzt með honum á netinu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS