Sunnudagurinn 24. október 2021

Ţriđjudagurinn 15. febrúar 2011

«
14. febrúar

15. febrúar 2011
»
16. febrúar
Fréttir

Hernađargeta Rússa mjög takmörkuđ

Rússar gćtu haldiđ úti takmörkuđu stríđi á einum vígstöđvum viđ vesturlandamćri sín en ekki einu í vestri og öđru í austri á sama tíma ađ ţví er fram kemur í leynilegri greiningu Atlantshafsbandalagsins á hernađargetu Rússlands og sagt var frá í Aftenposten í gćr byggt á gögnum frá Wikileaks.

Mesta bankarán í sögu Írlands

Eamon Gilmore, formađur Verkamanna­flokksins á Írlandi sagđi í sjónvarpskapprćđum formanna írsku stjórnmála­flokkanna í gćrkvöldi, ađ írsku bankarnir hefđu sjálfir framiđ mesta bankarán í sögu írska lýđveldisins. Irish Times segir í dag ađ ţetta hafi veriđ besta setning kvöldsins.

Leiđarar

Nauđsyn ađgátar í útlendingamálum

Eftir byltinguna í Túnis hefur straumur flóttafólks eđa ólöglegra innflytjenda frá strönd landsins yfir til ítölsku Miđjarđarhafseyjunnar Lampedusa margfaldast. Ítölsk stjórnvöld vildu bregđast viđ vandanum međ ţví ađ senda ítalska landamćraverđi eđa lög­reglumenn til Túnis. Ţví hafnađi bráđabirgđa­stjórnin í Túnis.

Í pottinum

Ţing­flokkur Sjálfstćđis­flokksins á varasamri braut

Ţing­flokkur Sjálfstćđis­flokksins á í einhverjum erfiđleikum međ ţá hugsun, ađ ţjóđin sjálf, ţeir sem eiga ađ borga, taki hina endanlegu ákvörđun í Icesave-málinu. Ţetta kom fram í gćr, ţegar tillaga Ţórs Saari, ţingmanns Hreyfingarinnar um ţjóđar­atkvćđi var felld í fjárlaga­nefnd Alţingis en ţrír ţingmenn Sjálfstćđis­flokksins í nefndinni sátu hjá.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS