Föstudagurinn 22. október 2021

Ţriđjudagurinn 8. mars 2011

«
7. mars

8. mars 2011
»
9. mars
Fréttir

Spillingarmálinu gegn Chirac frestađ fram í júní

Yfirheyrslum í spillingarmáli sem tengist Jacques Chirac, fyrrverandi forseta Frakklands, var frestađ ţriđjudaginn 8. mars fram til 20. júní af dómara í París. Dómarinn vill leggja mat á kćru eins ţeirra sem ákćrđir međ Chirac um ađ ákćran og málaferlin brytu í bága viđ stjórnar­skrána, ţar sem ranns...

Afdráttarlaus andstađa Norđmanna viđ ESB-ađild í nýrri könnun

Ný 6000 manna könnun á viđhorfi Norđmanna til ESB-ađildar sýnir ađ andstađa er viđ ađild í öllum fylkjum Noregs. Ţegar svarendum er skipt eftir kyni, aldri og afstöđu til stjórnmála­flokka er meirihluti í öllum hópum á móti ađild.

Gervi-hagvöxtur ađ tilstuđlan seđlabankanna, segir Albert Edwards

Hinn 9. mars 2009 seig hluta­bréfaverđ á heims­markađi lćgst eftir hremmingar fjármálakreppunnar haustiđ 2008. Síđan hefur verđiđ hćkkađ jafnt og ţétt međ smá hléum vegna hrćđslu viđ skuldavandann á evru-svćđinu. Fjárfestar geta miđvikudaginn 9. mars 2011 fagnađ tveggja ára afmćli versta dagsins m...

Vextir hćkka í Portúgal vegna lélegs lánshćfis Grikklands

Áhrif ţess ađ lánshćfismat Grikklands hefur veriđ lćkkađ birtast nú í ţví ađ vextir á lán til Portúgal hafa hćkkađ úr öllu valdi í 7,65%. Portúgalir ćtla ađ gefa út skulda­bréf miđvikudaginn 9. mars og ţví kemur ţessi hćkkun á versta tíma fyrir ţá. Gríska fjármála­ráđuneytiđ brást illa viđ mati Moody...

Innflytjenda­ráđherra Danmerkur víkur sćti - sagđi ţinginu of seint frá mistökum

Birthe Rřnn Hornbech var ţriđjudaginn 8. mars veitt lausn frá embćtti innflytjenda­ráđherra í dönsku ríkis­stjórninni. Flokksbróđir hennar í Venstre-flokknum, Lars Lřkke Rasmussen, forsćtis­ráđherra, sagđi Birthe Rřnn ekki geta setiđ lengur sem ráđherra, ţar sem hún hefđi dregiđ um of ađ skýra danska ...

Subway fer fram úr McDonalds međ fjölda stađa á heimsvísu

Subway, skyndibitastađur sem helgar sig í sölu á brauđbátum rekur nú 33.749 stađi um heim allan og er ţar međ orđinn stćrri en McDonalds. Er ţetta í fyrsta sinn sem Subway nćr skyndibitakórónunni af McDonalds. Les Winograd, upplýsinga­fulltrúi Subway, skýrđi frá ţessu og sagđi AFP-fréttastofunni ađ ...

John Bruton: Hvers vegna brást Seđlabanki Evrópu ekki viđ stćkkun bankanna?

John Bruton, fyrrum sendiherra Evrópu­sambandsins í Washington og fyrrum forsćtis­ráđherra Írlands (1994-1997) í stjórnartíđ Fine Gael ásakađi Seđlabanka Evrópu í rćđu í London School of Economics í gćrkvöldi um ađ hafa horft fram hjá ábyrgđarlausum lánveitingum ţýzkra, franskra, brezkra og belgí...

Bretar viđ evruríkin: Geriđ ţađ sem ykkur sýnist-reikniđ ekki međ okkur

Bretar hafa sagt viđ evruríkin: Geriđ ţađ sem ykkur sýnist en reikniđ ekki međ okkur. Međ ţessum orđum hefst frétt í New York Times í dag um ţá ákvörđun David Camerons, forsćtis­ráđherra Breta ađ Bretland skuli engan ţátt taka í ţeirri samrćmingu efnahags­stefnu og ríkisfjármála­stefnu evruríkjanna sem fyrir dyrum stendur.

Leiđarar

EES-samningurinn lifir góđu lífi - áform um ađ styrkja hann

Stjórnvöld Noregs og Evrópu­sambandsins leggja nú mat á ţróun og stöđu samningins um evrópska efnaahags­svćđiđ, EES-samningsins.

Í pottinum

Jóhanna og Steingrímur J. mild í garđ bankanna vegna Icesave III

Steingrímur J. Sigfússon fer varlega í gagnrýni sinni á ofurlaun banka­stjóra Arion-banka. Jóhanna Sigurđar­dóttir lćtur sér nćgja ađ fjasa um máliđ á fésbókinni. Á vefsíđu VG, Smugunni, er haft eftir Steingrími J. ađ loknum ríkis­stjórnar­fundi 8. mars: „Komi fram hugmyndir um ađ innleiđa hér bónuske...

Dugar forvirk málsvörn Ögmundar og Höllu?

Stjórn ung vinstri grćnna hefur ályktađ gegn bođuđum breytingum á lög­reglulögum sem miđa ađ ţví ađ lög­regla geti beitt ţví sem nefnt er „forvirkar rannsóknarheimildir“. Máliđ snýst um ađ lög­regla geti hafiđ rannsókn á einstaklingum án ţess ađ lögđ sé fyrir dómara ósk um heimild til ţess međ ţeim rök...

Fréttablađiđ í vandrćđum vegna Össurar

Stuđningsmenn ESB-stefnu ríkis­stjórnar­innar er nokkur vandi á höndum ţegar ţeir rćđa brottför Össurar úr Kauphöll Íslands. Fyrir ESB-ađildarumsókn var látiđ í veđri vaka ađ samţykkt hennar dygđi til ţess ađ efla trú erlendra fjármála­stofnana á Íslandi. Međ ađildarumsókninni einni mundi allt fara á betri veg. Viđ blasti ađ Íslendingar mundu taka upp nýjan gjaldmiđil.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS