Bændur vilja láta reyna strax á varnarlínu gagnvart ESB - hafna aðild
Búnaðarþing 2011 ítrekaði andstöðu sína við aðild að Evrópusambandinu í ályktun sem samþykkt var á þinginu að kvöldi miðvikudags 9. mars. Vill þingið að á þessu stigi viðræðna við ESB verði látið á það reyna hvort unnt sé að standa vörð um íslenskan landbúnað kæmi til aðilar. Mótaðar verði varnarlín...
BBC segir frá handtöku Tchenquiz-bræðra vegna rannsóknar á Kaupþingi
Stóreignamennirnir Robert og Vincent Tchenguiz hafa verið handteknir vegna rannsóknar á hruni íslenska bankans Kaupþings, segir á vefsíðunni BBC News síðdegis miðvikudaginn 9. mars. Hér fer fréttin í heild: Leitað var í skrifstofum þeirra í miðborg London í morgun og var það liður í aðgerð þar se...
Makríl-viðræður hefjast í Ósló - sótt að Íslendingum að minnka veiðar
Viðræður um skiptingu makrílstofnsins í N-Atlantshafi milli strandríkjanna ESB, Færeyja, Íslands og Noregs hefjast á ný í Ósló miðvikudaginn 9. mars. Lagt verður hart að Íslendingum að minnka veiðikvóta sinn. Verðmæti íslensku makrílveiðanna árið 2010 var um 10 milljarðar króna. Markmið makrílviðræ...
Evrópusambandið gullnáma fyrir starfsmenn frá austurhluta Evrópu
Samkvæmt fréttum New York Times í dag hafa embættismenn og stjórnmálamenn í austurhluta Evrópu fundið nýja gullnámu – Evrópusambandið. Blaðið segir að Valdis Dombrovskis, forsætisráðherra Lettlands, hafi í laun sem svarar 45 þúsund dollurum á ári, kaupi eigin sjúkratryggingu og búi í þriggja herbergja íbúð frá sovéttímanum.
Næstu stórátök vegna ESB-umsóknar
Bæði Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands og Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fluttu mjög athyglisverðar ræður við setningu Búnaðarþings sl. sunnudag.
Ungir í VG mildari við Ögmund en Rögnu Árnadóttur
Viðhorf ungra vinstri grænna til forvirkra rannsóknarheimilda hafa mildast eftir að Ögmundur Jónasson varð innanríkisráðherra ef marka má yfirlýsingu þeirra frá 6. mars 2011 annars vegar og það sem þeir sögðu í ráðherratíð Rögnu Árnadóttur 17. ágúst 2010. Ung vinstri græn lýstu 6. mars miklum vonbr...