Sunnudagurinn 17. janúar 2021

Miðvikudagurinn 9. mars 2011

«
8. mars

9. mars 2011
»
10. mars
Fréttir

Bændur vilja láta reyna strax á varnarlínu gagnvart ESB - hafna aðild

Búnaðarþing 2011 ítrekaði andstöðu sína við aðild að Evrópu­sambandinu í ályktun sem samþykkt var á þinginu að kvöldi miðvikudags 9. mars. Vill þingið að á þessu stigi viðræðna við ESB verði látið á það reyna hvort unnt sé að standa vörð um íslenskan landbúnað kæmi til aðilar. Mótaðar verði varnarlín...

BBC segir frá handtöku Tchenquiz-bræðra vegna rannsóknar á Kaupþingi

Stóreignamennirnir Robert og Vincent Tchenguiz hafa verið handteknir vegna rannsóknar á hruni íslenska bankans Kaupþings, segir á vefsíðunni BBC News síðdegis miðvikudaginn 9. mars. Hér fer fréttin í heild: Leitað var í skrifstofum þeirra í miðborg London í morgun og var það liður í aðgerð þar se...

Makríl-viðræður hefjast í Ósló - sótt að Íslendingum að minnka veiðar

Viðræður um skiptingu makríl­stofnsins í N-Atlantshafi milli strandríkjanna ESB, Færeyja, Íslands og Noregs hefjast á ný í Ósló miðvikudaginn 9. mars. Lagt verður hart að Íslendingum að minnka veiðikvóta sinn. Verðmæti íslensku makrílveiðanna árið 2010 var um 10 milljarðar króna. Markmið makrílviðræ...

Evrópu­sambandið gullnáma fyrir starfsmenn frá austurhluta Evrópu

Samkvæmt fréttum New York Times í dag hafa embættismenn og stjórnmálamenn í austurhluta Evrópu fundið nýja gullnámu – Evrópu­sambandið. Blaðið segir að Valdis Dombrovskis, forsætis­ráðherra Lettlands, hafi í laun sem svarar 45 þúsund dollurum á ári, kaupi eigin sjúkratryggingu og búi í þriggja herbergja íbúð frá sovéttímanum.

Leiðarar

Næstu stórátök vegna ESB-umsóknar

Bæði Haraldur Benediktsson, formaður Bænda­samtaka Íslands og Jón Bjarnason, sjávar­útvegs- og landbúnaðar­ráðherra, fluttu mjög athyglisverðar ræður við setningu Búnaðarþings sl. sunnudag.

Í pottinum

Ungir í VG mildari við Ögmund en Rögnu Árnadóttur

Viðhorf ungra vinstri grænna til forvirkra rannsóknarheimilda hafa mildast eftir að Ögmundur Jónasson varð innanríkis­ráðherra ef marka má yfirlýsingu þeirra frá 6. mars 2011 annars vegar og það sem þeir sögðu í ráðherratíð Rögnu Árnadóttur 17. ágúst 2010. Ung vinstri græn lýstu 6. mars miklum vonbr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS