Danska ríkisstjórnin vill ađild ađ evru-sáttmálanum
Danska ríkisstjórnin vill ađ Danmörk gerist ađili ađ evru-sáttmálanum sem nú er í mótun og fékk á sig skýrari mynd á fundi fjármálaráđherra ESB-ríkjanna 27 15. mars. Lars Lřkke Rasmussen, forsćtisráđherra Dana, sagđi ţetta viđ Ritzau-fréttastofuna miđvikudaginn 16. mars. Um nokkurt skeiđ hefur ríki...
Orkustjóri ESB segir Japani standa illa ađ málum vegna kjarnorkuslyss
ESB hefur hvatt yfirvöld Evrópuríkja til ađ kanna hvort matvćli frá Japan séu geislavirk.
ESB tekur á sig gjörbreytta mynd eftir samţykkt miđstýringu ríkisfjár- og efnahagsmála
Evrópusambandiđ mun taka á sig nýja mynd međ aukinni miđstýringu á sviđi ríkisfjármála og efnahagsstjórnar verđi sex lagafrumvörp, sem samţykkt voru á fundi fjármálaráđherra ríkjanna 27 í Brussel hinn 15. mars 2011 ađ ESB-löggjöf. Leiđtogaráđ ESB tekur afstöđu til frumvarpanna á fundi sínum í Brusse...
Írland: Flestir ráđherrar missa ráđherrabíla-verđa ađ aka á eigin bílum
Flestir ráđherrar í hinni nýju ríkisstjórn Írlands missa ţá sérstöku ráđherrabíla, sem ţeim hefur veriđ séđ fyrir svo og einkabílstjóra, sem komiđ hafa úr röđum lögreglumanna á Írlandi. Forseti Írlands og ţrír ráđherrar, forsćtisráđherra, utanríkisráđherra og dóms- og varnarmálaráđherra halda ţessum hlunnindum af öryggisástćđum.
Hvađ er ađ gerast í viđrćđum viđ ESB?
Í frétt hér á Evrópuvaktinni er sagt frá ţví ađ gegnsći í störfum stofnana Evrópusambandsins hafi minnkađ jafnt og ţétt ađ mati sérfrćđinga í stjórnsýslu um alla Evrópu. Á árinu 2009 töldu 71% ađ gegnsći í störfum framkvćmdastjórnar ESB vćri mjög mikiđ eđa töluvert mikiđ.
Lífskjörum finnskra bćnda hrakar stöđugt
Talsmenn Evrópusambandsins segja Íslendingum oft tröllasögur af góđri afkomu finnskra bćnda. Ţeir hafa nú gengiđ svo langt ađ nota unga íslenska frćđimenn til ađ stađfesta ađ ţeir fari međ rétt mál. Jafnvel ţótt ţessar sögur vćru sannar ţá er erfitt ađ sjá af hverju afkoma finnskra bćnda ćtti ađ sannfćra íslenska bćndur um ađ hag ţeirra sé best borgiđ innan sambandsins.
Einn kokkur í bankastjórn seđlabankans - verri matur segir Már
Í pottinum hafa menn lengi veriđ ţeirrar skođunar, ađ Már Guđmundsson, seđlabankastjóri, tali sér ţvert um hug, ţegar hann lćtur eins og hann vilji gjaldeyrishöftin á brott. Seđlabankastjóri hefur ekki veriđ pólitískari hér á landi en í tíđ Más.