Unnið að stofnun hóps hinna „viljugu“ gegn Gaddafi í París
Ætlunin er að ákveða örlög Muammars Gaddafis, einræðisherra í Líbýu, á fundi sem boðað er til í París laugardaginn 19. mars. Hann sitja háttsettir forystumenn ríkja innan ESB, Arababandalagsins og Bandaríkjanna. Tilgangurinn er að leggja á ráðin um síðustu ráðstafanir til að tryggja sigur í hernaðar...
Ríkisstjórnin skipar sér í hóp hinna viljugu gegn Gaddafi
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti að kvöldi fimmtudags 17. mars heimild til að koma á loftferðabanni í Líbýu í því skyni að stöðva árásir Gaddafis, einræðisherra, og manna hans á þá borgara landsins, sem hafa risið gegn einræðisstjórninni. Tíu ríki samþykktu tillöguna í öryggisráðinu en hún va...
Enn fer Jóhanna í fýlu og skorast undan ábyrgð - af hverju hættir hún ekki?
Í pottinum lesa menn á ruv.is 19. mars: "Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir launahækkanir bankaráðsmanna og skilanefndarmanna vera kjaftshögg fyrir almenning í landinu. Hún hefur farið fram á það að hækkanirnar verði dregnar til baka en hefur engin viðbrögð fengið við þeirri beiðn...
Kynning beggja sjónarmiða verði fjármögnuð úr ríkissjóði
Komið hefur fram í fréttum að Lagastofnun Háskóla Íslands muni taka að sér á vegum innanríkisráðuneytis að ganga frá kynningarefni vegna Icesave III, sem sent verði inn á hvert heimili á landinu.