Miđvikudagurinn 20. janúar 2021

Laugardagurinn 19. mars 2011

«
18. mars

19. mars 2011
»
20. mars
Fréttir

Unniđ ađ stofnun hóps hinna „viljugu“ gegn Gaddafi í París

Ćtlunin er ađ ákveđa örlög Muammars Gaddafis, einrćđisherra í Líbýu, á fundi sem bođađ er til í París laugardaginn 19. mars. Hann sitja háttsettir forystumenn ríkja innan ESB, Arababandalagsins og Bandaríkjanna. Tilgangurinn er ađ leggja á ráđin um síđustu ráđstafanir til ađ tryggja sigur í hernađar...

Leiđarar

Ríkis­stjórnin skipar sér í hóp hinna viljugu gegn Gaddafi

Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna samţykkti ađ kvöldi fimmtudags 17. mars heimild til ađ koma á loftferđabanni í Líbýu í ţví skyni ađ stöđva árásir Gaddafis, einrćđisherra, og manna hans á ţá borgara landsins, sem hafa risiđ gegn einrćđis­stjórninni. Tíu ríki samţykktu tillöguna í öryggisráđinu en hún va...

Í pottinum

Enn fer Jóhanna í fýlu og skorast undan ábyrgđ - af hverju hćttir hún ekki?

Í pottinum lesa menn á ruv.is 19. mars: "Jóhanna Sigurđar­dóttir, forsćtis­ráđherra, segir launahćkkanir bankaráđsmanna og skila­nefndarmanna vera kjaftshögg fyrir almenning í landinu. Hún hefur fariđ fram á ţađ ađ hćkkanirnar verđi dregnar til baka en hefur engin viđbrögđ fengiđ viđ ţeirri beiđn...

Kynning beggja sjónarmiđa verđi fjármögnuđ úr ríkis­sjóđi

Komiđ hefur fram í fréttum ađ Laga­stofnun Háskóla Íslands muni taka ađ sér á vegum innanríkis­ráđuneytis ađ ganga frá kynningarefni vegna Icesave III, sem sent verđi inn á hvert heimili á landinu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS