Laugardagurinn 25. júní 2022

Miđvikudagurinn 23. mars 2011

«
22. mars

23. mars 2011
»
24. mars
Fréttir

Bretar lćkka opinber gjöld á benzín

Georg Osborne, fjármála­ráđherra Bretlands, tilkynnti í gćr ađ opinber gjöld á benzíni yrđu lćkkuđ um 1 penny á lítra og kom lćkkunin til framkvćmda kl.

Portúgalska ţingiđ kolfelldi nýjar ađhaldsađgerđir-ríkis­stjórnin sagđi af sér

Portúgalska ţingiđ felldi í gćrkvöldi tillögu ríkis­stjórnar­innar um nýjar og auknar ađhaldsađgerđir. Allir stjórnar­andstöđu­flokkar greiddu atkvćđi gegn tillögunum en minnihluta­stjórn sósíalista hefur 97 sćti af 230 á portúgalska ţinginu.

Skotar hvetja enn til refsiađgerđa á vegum ESB vegna makríldeilu

Richard Lochhead, sjávar­útvegs­ráđherra Skotlands, rćddi viđ Mariu Damanaki, sjávar­útvegs­stjóra ESB, ţriđjudaginn 22. mars og hvatti til ţess ađ ESB gripi til skjótra refsiađgerđa gegn Fćreyingum og Íslendingum vegna ofveiđi ţeirra á makríl. Hann var fullvissađur um ađ undirbúningur slíkra ađgerđa vć...

Flókin stjórn ađgerđa gegn Gaddafi til ađ sigla fram hjá NATO-ráđinu

Fastaráđ Atlantshafsbandalagsins (NATO) kemur saman miđvikudaginn 23. mars til ađ taka ákvörđun um sérstaka pólitíska yfir­stjórn ađgerđa í Líbýu til ađ unnt sé ađ tryggja ađ sameiginleg her­stjórn NATO stjórni daglegum ađgerđum gegn Gaddafi. Gert er ráđ fyrir ađ hópur utanríkis­ráđherra frá ađildarrík...

Ólga á Ítalíu vegna yfirtöku Frakka á fyrirtćkjum ţar

Ítalir vilja koma í veg fyrir ađ frönsk fyrirtćki yfirtaki ítölsk fyrirtćki í „strategískum“ iđngreinum ađ ţví er fram kemur í Financial Times í dag. Ólga er á Ítalíu vegna ţess ađ frönsk fyrirtćki hafa veriđ ađ kaupa ítölsk fyrirtćki eđa stóra hluti í ţeim ađ undanförnu.

Joschka Fischer gagnrýninn á afstöđu ţýzku ríkis­stjórnar­innar

Joschka Fischer, fyrrverandi utanríkis­ráđherra Ţýzkalands var mjög gagnrýninn á ţá ákvörđun ţýzku ríkis­stjórnar­innar ađ taka ekki ţátt í ađgerđunum í Líbýu í grein í ţýzka dagblađinu Suddeutsche Zeitung í gćr. Fischer segir ađ međ ţeirri ákvörđun geti Ţjóđverjar lagt frá sér allar hugmyndir um ađ verđa í hópi helztu ţátttakenda á sviđi alţjóđa stjórnmála.

Erfiđar kosningar framundan fyrir Merkel

Angela Merkel stendur frammi fyrir erfiđum kosningum í sambandslandinu Baden-Wurttemberg á sunnudaginn kemur, sem lengi hefur veriđ eitt helzta vígi Kristilegra demókrata. Skođanakannanir benda til ađ Jafnađarmenn og Grćningjar fái samtals um 47,5% atkvćđa en Kristilegir og Frjálslyndir demókratar samtals um 43% atkvćđa. Slík úrslit yrđu mikiđ áfall fyrir Merkel og flokk hennar.

Leiđarar

Ríkis­stjórnin er ađ falla vegna ESB og Icesave

Ríkis­stjórnin er ađ falla vegna ESB og Icesave. Ţetta blasir viđ.

Í pottinum

Jóhanna skorast undan ábyrgđ - bendir á mannauđs­frćđing!

Í pottinum sjá menn ađ enn skorast Jóhanna Sigurđar­dóttir undan ábyrgđ, ađ ţessu sinni í sjálfum jafnréttismálum.

Fráleitar hugmyndir um ţátttöku í ríkis­stjórn

Enn einu sinni er Samfylkingin ađ velta ţví fyrir sér ađ fá Sjálfstćđis­flokkinn međ sér í stjórn eđa Framsókn ađ ţví er fram kemur í Fréttablađinu í dag. Ţađ er auđvitađ skiljanlegt ađ fólk sem horfist í augu viđ brotlendingu reyni ađ bjarga sér. Hitt er alveg ljóst ađ ţađ vćri fráleit ákvörđun af Sjálfstćđis­flokki, Framsóknar­flokki eđa Hreyfingu ađ ganga inn í núverandi ríkis­stjórn.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS