Alvarleg tölvuárás gerð á stofnanir ESB við upphaf leiðtogafundar
ESB hefur skýrt frá því að „alvarleg“ tölvuárás hafi verið gerð á framkvæmastjórnina og utanríkisþjónustu ESB daginn fyrir leiðtogafund ESB-ríkjanna sem hefst í Brussel fimmtudaginn 24. mars. Á fundinum er ætlunin að taka lykilákvarðanir um efnahagsmál og ræða hernaðarátökin í Líbýu. BBC segir að þ...
Finnar vilja ekki auka ábyrgð til að bjarga evrunni á ESB-leiðtogafundi
Finnska ríkisstjórnin mun ekki skuldbinda sig til að leggja meira fé af mörkum til björgunarsjóðs evrunnar á leiðtogafundi ESB-ríkjanna sem hefst í Brussel fimmtudaginn 24, mars. Þar með geta Finnar komið í veg fyrir að nokkur samþykkt um það efni verði gerð á fundi leiðtoganna.
Advice-hópurinn: Breta og Hollendingar græða á Icesave III
Advice-hópurinn hefur sent frá sér fréttatilkynningu, þar sem fram kemur að Bretar og Hollendingar hagnist verulega á Icesave III. Segir hópurinn að fjármögnunarkostnaður þjóðanna tveggja nemi 11 milljörðum en samkvæmt fyrirliggjandi Icesave-samningi sé áfallinn vaxtakostnaður 31 milljarður. Mun...
Spennuþrunginn leiðtogafundur ESB - þéttast raðir eða eykst sundurlyndi?
Leiðtogar ESB-ríkjanna koma saman í dag og á morgun í Brussel. Meginefnið á dagskrá þeirra er hið sama og undabfarna mánuði: hvernig þeir eigi að bjarga evrunni og efnahag allra 17 evru-ríkjanna. Nýjasta pólitíska fórnarlamb evru-vandans er ríkisstjórn Portúgals. Líklegt er að Portúgalir verði settir á sama skuldaklafa og Grikkir og Írar á síðasta ári.
Ingibjörg Sólrún sendir Jóhönnu tóninn
Lítt dulbúnar athugasemdir Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í garð Jóhönnu Sigurðardóttur segja mikla sögu um ástandið innan Samfylkingarinnar.