Mánudagurinn 30. nóvember 2020

Sunnudagurinn 27. mars 2011

«
26. mars

27. mars 2011
»
28. mars
Fréttir

NATO tekur ađ sér yfir­stjórn allra hernađarađgerđa í Líbýu

Ađildarríki NATO samţykktu sunnudaginn 27. mars, ađ bandalagiđ tćki ađ sér stjórn allra hernađarađgerđa í Líbýu ađ sögn Anders Foghs Rasmussens, framkvćmda­stjóra ţess. „NATO hefur í dag ákveđiđ ađ framkvćma samţykkt öryggisráđs SŢ nr.1973 um ađ vernda almenn íbúahverfi sem sćta hótunum um árás frá ...

Grćningjar sigra í Ţýskalandi - ţáttaskil í Baden Württemberg eftir 58 ár

Kjörstöđum hefur veriđ lokađ í tveimur sambandslöndum Ţýskalands, Baden-Württemberg og Rheinland-Pflaz.

Birgir spyr Össur um stöđu styrkjamála í samskiptum viđ ESB

Birgir Ármannsson, ţingmađur Sjálfstćđis­flokksins, hefur óskađ eftir ţví viđ Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, ađ hann svari skriflega á alţingi spurningum um stöđu beinna styrkja og óska um sérfrćđilega ađstođ (IPA, TAIEX o.fl.), af hálfu íslenskra stjórnvalda í tengslum viđ umsókn Íslands u...

Óđur til baráttunnar sameiningartákn Portúgala í baráttunni viđ ESB/AGS

Framlag Portúgals til Evrópu­söngvakeppninnar í ár er orđiđ ađ eins konar sameiningartákni fyrir Portúgala í baráttu ţeirra gegn niđurskurđi og neyđarađstođ frá ESB/AGS, sem ţeir telja ađ muni kalla yfir ţá enn meiri niđurskurđ. Ţetta kemur fram í Sunday Telegraph.

Stórsigur Grćningja í Baden-Wurttemberg í dag?

Í dag fara fram kosningar í ţýzka sambandslandinu Baden-Wurttemberg, sem Kristilegir demókratar hafa stjórnađ í 58 ár. Ef marka má skođanakannanir kann ţađ ađ breytast í kjölfar ţessara kosninga. Kannanir gefa til kynna mikla fylgisaukningu Grćningja og ađ Grćningi kunni ađ verđa forsćtis­ráđherra í ţessu sambandslandi í fyrsta sinn í sögu Ţýzkalands.

Brezk ríkisskulda­bréf í hćttu?

Ávöxtunarkrafa á brezk ríkisskulda­bréf er nú 3,57% og ţau eru talin hin öruggustu í heimi ásamt bandarískum og ţýzkum ríkisskulda­bréfum. Sér­frćđingar á fjármálamörkuđum hafa hins vegar varađ viđ ţví, ađ ţetta kunni ađ breytast. Niđurskurđur á opinberum útgjöldum í Bretlandi er ađ mati Wall Street Journal lykilatriđi í ađ varđveita trúverđugleika brezkra ríkisskulda­bréfa.

London: Mótmćlendur vilja Hróa Hattar-skatt á banka

Taliđ er ađ um 250 ţúsund manns hafi gengiđ um götur Lundúnaborgar í gćr til ţess ađ mótamćla niđurskurđi á opinberum útgjöldum. Mótmćlendur telja, ađ ríkis­stjórn Íhalds­flokksins og Frjálslynda flokksins gangi of langt í niđurskurđi. Sagt er ađ ţetta séu fjölmennustu opinber mótmćli í Bretlandi frá árinu 2003, ţegar mótmćli voru víđtćk vegna innrásar Breta og Bandaríkjamanna í Írak.

Pistlar

Sjálfstćđis­flokkurinn á ađ segja ráđandi öflum og lokuđum klíkum stríđ á hendur

Hér fer á eftir rćđa, sem flutt var á fundi Sjálfstćđis­manna í Kópavogi, sem Týr, félag ungra Sjálfstćđis­manna stóđ fyrir, laugardaginn 26. marz.: Ţótt uppgjör Sjálfstćđis­flokksins viđ fortíđina hafi hafizt fljótlega eftir hrun er ţví ekki lokiđ. Ţótt endurreisnar­nefnd hafi veriđ sett á fót fyrir...

Í pottinum

Icesave-sinnar brjóta fánalög - hvađ gerir Jóhanna viđ ţví?

Í 12. grein fánalaganna segir: -- Enginn má óvirđa ţjóđfánann, hvorki í orđi né verki. Óheimilt er ađ nota ţjóđfánann sem einkamerki einstaklinga, félaga eđa stofnana eđa auđkennismerki á ađgöngumiđum, samskotamerkjum eđa öđru ţess háttar. ... Nú hefur veriđ skrásett af misgáningi vörumerki, ţar...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS