Fimmtudagurinn 16. júlí 2020

Fimmtudagurinn 31. mars 2011

«
30. mars

31. mars 2011
»
1. apríl
Fréttir

Tveir bankar eftir á Írlandi

Írska bankakerfiđ verđur endur­skipulagt í kringum tvo meginbanka ađ ţví er Michael Noonan, fjármála­ráđherra Írlands upplýsti í dag eftir ađ niđurstöđur álagsprófanna á írsku bankana lágu fyrir. Ţeir ţurfa 24 milljarđa evra í viđbót til ţess ađ vera rekstrarhćfir.

Sćnskur öryggismála­frćđingur: Huga ţarf ađ öryggi Íslands vegna breyttra ađstćđna

Niklas Granholm, ađstođar­for­stjóri sćnsku rannsóknar­stofnunarinnar í varnarmálum, telur ađ stađa Íslands í öryggismálum kalli á önnur viđbrögđ nú en fyrir fimm áum ţegar bandaríska varnarliđiđ hvarf héđan. Ráđstafanir sem menn hafi taliđ duga ţá međ loftvernd og eftirlitsflugi héđan á nokkurra mánađa fresti, kunni ađ vera orđnar úreltar nú vegna ţeirra breytinga sem orđiđ hafa.

Deilur um Líbýu afhjúpa djúpstćđan ágreining í Kreml

Rússar sátu 17. mars hjá viđ atkvćđa­greiđslu í öryggisráđinu ţegar samţykkt var ađ vernda almenna borgara gegn árásum liđsmanna Gaddafis, einrćđisherra Líbýu. Nú hafa Rússar slegist í hóp međ Brasilíumönnum og krafist tafarlauss vopnahlés vegna „mikils mannfalls almennra borgara“. Kínverjar mótmćla ...

Utanríkis­ráđherra Líbýu flýr til London - uppreisnarmenn á flótta

Moussa Koussa, fráfarandi utanríkis­ráđherra Líbýu, hefur veriđ yfirheyrđur í Bretlandi eftir ađ hann sneri ţangađ öllum ađ óvörum miđvikudaginn 30. mars. William Hague, utanríkis­ráđherra Bretlands, segir ađ Koussa hafi látiđ af störfum sem ráđherra enda sé ríkis­stjórn Gaddafis, einrćđisherra, ađ „mo...

Bretland: Sérhver skattgreiđandi borgar nćr 60 ţúsund krónur til ESB

Sérhver brezkur skattgreiđandi borgar 300 sterlingspund á ári til Evrópu­sambandsins ađ sögn Daily Telegraph í dag eđa sem svarar tćpum 60 ţúsund íslenzkum krónum.

Írland: Nýtt álagspróf á banka kynnt í dag-róttćk stefnubreyting framundan

Í dag verđa kynntar niđurstöđur nýrra álagsprófa á írsku bankana. Irish Times spáir ţví ađ ţćr niđurstöđur leiđi til eins konar ţjóđnýtingar alllra írsku bankanna og róttćkrar stefnubreytingar stjórnvalda í málefnum ţeirra.

Leiđarar

Andvana ályktun um norđurslóđir hverfi strandríkiđ Ísland

Alţingi samţykkti mánudaginn 28. mars ályktun um stefnu Íslands í málefnum norđurslóđa. Ţar er ríkis­stjórninni faliđ, ađ höfđu samráđi viđ Alţingi, ađ fylgja megin­stefnu ályktunarinnar í málefnum norđurslóđa. Hún miđi ađ ţví ađ tryggja hagsmuni Íslands međ tilliti til áhrifa loftslagsbreytinga, umhv...

Pistlar
Í pottinum

Jóhanna stóđ ekki viđ stóru orđin-Forseti ASÍ krefst enn svara

Ef miđ er tekiđ af ummćlum Vilhjálms Egilssonar, framkvćmda­stjóra Samtaka atvinnulífsins og Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, í fréttum RÚV kl.

Stendur Jóhanna viđ stóru orđin?

Jóhanna Sigurđar­dóttir, forsćtis­ráđherra, lofađi svo miklu í ljósvakamiđlum í gćr um hvađa fyrirheit ríkis­stjórnin mundi gefa ađilum vinnu­markađarins á fundi í dag, ađ sé mark takandi á ţeim yfirlýsingum verđur ađ ćtla ađ vandamál ađila vinnu­markađar viđ gerđ kjarasamninga leysist samstundis!

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS