Sunnudagurinn 17. janúar 2021

Laugardagurinn 9. apríl 2011

«
8. apríl

9. apríl 2011
»
10. apríl
Fréttir

Framsóknar­menn telja hag Íslands best borgið utan ESB

Flokksþing Framsóknar­flokksins telur hag lands og þjóðar best borgið utan Evrópu­sambandsins.

ESB-fjármála­ráðherrar verjast mótmælum í Búdapest

Fjármála­ráðherrar ESB-ríkjanna tóku laugardaginn 9. apríl til varna fyrir harðan og sársaukafullan niðruskurð og hvöttu til „skilnings“ almennings á fundi sínum í Búdapest, þar þúsundir mótmælenda komu saman vegna ráðherrafundarins. „Almenningur verður að skilja að við erum ekki að spara til að ýta...

Jón Bjarnason telur ESB-þingið fara rangt með afstöðu Íslands - krefst leiðréttingar

Jón Bjarnason, sjávar­útvegs- og landbúnaðar­ráðherra, segir „mjög alvarlegt að Evrópu­sambandið gefi nú út yfirlýsingu sem lætur að því liggja að Ísland geri aðeins kröfu um einhver takmörkuð yfirráð yfir stjórn fiskveiða og lögsögunni eða »some control« eins og það er orðað í fréttinni“ sem ESB-þingi...

Mario Soares: Þýzkaland telur sig eiga Evrópu

Portúgalar verða að taka á sig enn stífari aðhaldsaðgerðir en þær, sem portúgalska þingið hafnaði fyrir skömmu, sem leiddi til falls minnihluta­stjórnar Jose Socrates auk skattahækkana og almenns aðhalds í útgjöldum allmörg næstu ár eigi Portúgalar að fá lán úr neyðar­sjóði ESB. Þetta kemur fram í...

Leiðarar

Þumalskrúfur ESB hertar vegna Icesave-málsins - Össur þegir

Allir eru sammála um að Ísland verður ekki aðili að ESB án Icesave-samnings,“ segir Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent og forstöðumaður Evrópu­fræðaseturs háskólans á Bifröst við dönsku fréttastofuna Ritzau eins og sagt er frá hér á Evrópu­vaktinni.

Í pottinum

Samfylkingin fer á taugum - sendir úr sms-boð til bjargar Icesave

Í pottinum er mönnum ljóst að Samfylkingin hefur annað viðhorf til Icesave-kosninganna nú en 6. mars 2010 þegar Jóhanna Sigurðar­dóttir fór í fýlu og sagðist ekki ætla að kjósa. Hún er að vísu enn reið og í fýlu en ætlar samt að kjósa og hefur gefið fyrirmæli um að kosningavél Samfylkingar­innar skuli...

Af hverju eru vinstri menn svona tilbúnir til að lúta erlendu valdi?

Eitt það athyglisverðasta, sem fram hefur komið í aðdraganda þjóðar­atkvæða­greiðslunnar, sem fram fer í dag er það hvað vinstri menn hafa verið samstíga um að láta gömul nýlenduveldi í Evrópu kúga sig.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS