« 16. apríl |
■ 17. apríl 2011 |
» 18. apríl |
Sannir Finnar vinna stórsigur - fjölga þingmönnum úr fimm í 39
„Úrslitin í þingkosningunum eru stóratburður sem varla nokkur sá fyrir.
Bandaríkjastjórn leitar að skjóli fyrir Gaddafi utan Líbýu
Ríkisstjórn Bandaríkjanna leitar ákaft að ríki er fúst til að veita Muammar Gaddafi, einræðisherra Líbýu, hæli, ef hann hyrfi frá Tripólí, segir The New York Times sunnudaginn 17. apríl. Þar sem Gaddafi eigi á hættu að verða sóttur til saka af Alþjóðasakadómstólnum í Haag fyrir grimmdarverk gagnvar...
Vaxandi fylgi við þjóðargjaldþrot á Grikklandi
Brezka sunnudagsblaðið The Observer segir í dag að þeirri skoðun aukist fylgi í Grikklandi, að Grikkir eigi að lýsa sig gjaldþrota í stað þess að ganga í gegnum aðhaldsaðgerðir, sem geri lífið óbærilegt fyrir almenna borgara en skili ekki raunverulegum árangri fyrir efnahag þjóðarinnar.
Verða 5 milljónir Spánverja án vinnu?
Í febrúar voru 4,33 milljónir Spánverja atvinnulausir og vinnumálaráðherra landsins telur í samtali við viðskiptablaðið el Economista að sú tala geti farið yfir 5 milljónir.
Endalausa Icesave-vitleysa ráðherranna og RÚV
Í pottinum lesa menn á ruv.is 17. apríl: „Ekkert bendir til þess að Bretar og Hollendingar reyni að leggja stein í götu Íslendinga innan Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir efnahags- og viðskiptaráðherra [Árni Páll Árnason. Þá er afstaða sjóðsins til efnahagsáætlunar Íslands óbreytt og vonast rá...
Hvaðan koma „verulegar kjarabætur“ Jóhanna?
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra sagði í viðtali við RÚV-sjónvarp í gærkvöldi, að launþegar yrðu af verulegum kjarabótum og launahækkunum vegna þeirrar afstöðu vinnuveitenda að vilja ekki ganga frá samningum nema línur verði skýrar í málefnum sjávarútvegsins.