Mánudagurinn 25. október 2021

Sunnudagurinn 17. apríl 2011

«
16. apríl

17. apríl 2011
»
18. apríl
Fréttir

Sannir Finnar vinna stórsigur - fjölga ţingmönnum úr fimm í 39

„Úrslitin í ţingkosningunum eru stóratburđur sem varla nokkur sá fyrir.

Bandaríkja­stjórn leitar ađ skjóli fyrir Gaddafi utan Líbýu

Ríkis­stjórn Bandaríkjanna leitar ákaft ađ ríki er fúst til ađ veita Muammar Gaddafi, einrćđisherra Líbýu, hćli, ef hann hyrfi frá Tripólí, segir The New York Times sunnudaginn 17. apríl. Ţar sem Gaddafi eigi á hćttu ađ verđa sóttur til saka af Alţjóđa­sakadómstólnum í Haag fyrir grimmdarverk gagnvar...

Vaxandi fylgi viđ ţjóđar­gjaldţrot á Grikklandi

Brezka sunnudagsblađiđ The Observer segir í dag ađ ţeirri skođun aukist fylgi í Grikklandi, ađ Grikkir eigi ađ lýsa sig gjaldţrota í stađ ţess ađ ganga í gegnum ađhaldsađgerđir, sem geri lífiđ óbćrilegt fyrir almenna borgara en skili ekki raunverulegum árangri fyrir efnahag ţjóđar­innar.

Verđa 5 milljónir Spánverja án vinnu?

Í febrúar voru 4,33 milljónir Spánverja atvinnulausir og vinnumála­ráđherra landsins telur í samtali viđ viđskiptablađiđ el Economista ađ sú tala geti fariđ yfir 5 milljónir.

Í pottinum

Endalausa Icesave-vitleysa ráđherranna og RÚV

Í pottinum lesa menn á ruv.is 17. apríl: „Ekkert bendir til ţess ađ Bretar og Hollendingar reyni ađ leggja stein í götu Íslendinga innan Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins segir efnahags- og viđskipta­ráđherra [Árni Páll Árnason. Ţá er afstađa sjóđsins til efnahags­áćtlunar Íslands óbreytt og vonast rá...

Hvađan koma „verulegar kjarabćtur“ Jóhanna?

Jóhanna Sigurđar­dóttir, forsćtis­ráđherra sagđi í viđtali viđ RÚV-sjónvarp í gćrkvöldi, ađ launţegar yrđu af verulegum kjarabótum og launahćkkunum vegna ţeirrar afstöđu vinnuveitenda ađ vilja ekki ganga frá samningum nema línur verđi skýrar í málefnum sjávar­útvegsins.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS