« 23. apríl |
■ 24. apríl 2011 |
» 25. apríl |
Leita Grikkir eftir 30% afskrift lána?
Fulltrúar frá Evrópusambandinu, Seðlabanka Evrópu og Alþjóða gjaldeyrissjóðnum fara í heimsókn til Aþenu 9. maí n.k. til þess að kanna fjárhagsstöðu Grikkja í kjölfar ítrekaðs orðróms um að Grikkir geti ekki staðið við skuldbindingar sínar til þess að kanna hvort aðgerðir Grikkja til niðurskurða...
„His Masters Voice“ á ferð í Reykjanesbæ
Ósköp var ömurlegt að hlusta á Friðjón Einarsson, oddvita Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Reykjanessbæjar koma fram í fréttum RÚV-sjónvarps í gærkvöldi, sunnudagskvöld og verja aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar í atvinnumálum á Suðurnesjum.