« 27. apríl |
■ 28. apríl 2011 |
» 29. apríl |
Þýskur ESB-þingmaður varar Breta og Hollendinga við að segja nei við Ísland vegna Icesave
„Ég vara Hollendinga og Breta við því að tengja Icesave-málið ESB-aðildarviðræðum Íslendinga,“ sagði þýski jafnaðarmaðurinn Jo Leinen, formaður umhverfismálanefndar ESB-þingsins, við norsku vefsíðuna ABC Nyheter miðvikudaginn 27. apríl. Leinen vill að Ísland verði aðili að ESB en óttast að hótanir...
Nokia dregur saman seglin - bandarísk símaforrit ráða í Evrópu
Á sama tíma og bandarísku fyrirtækin Apple og Google vinna sífellt á með snjallsímum sínum hefur finnska fyrirtækið Nokia ákveðið að fækka störfum um 7.000, útvista Symbian-stýrikerfinu og skera niður fjárveitingar til rannsókna og þróunar um milljarð evra. Á vefsíðu Deutsche Welle segir að sérfræð...
Vilja banna leitina að fyrirmynd Mónu Lísu
„Leyfið henni að hvíla í friði,“ eru tilmæli afkomenda konunnar sem er talin fyrirmynd Mónu Lísu, málverks Leonardos da Vicis, sem sjá má í Louvre-safninu í París. Eins og fram hefur komið hér á Evrópuvaktinni hafa vísindamenn hug á því að grafa upp líkamsleifar konunnar Lisu Gherardine, eiginkonu hins forríka kaupmanns Francescos del Giocondos í Flórens.
Ályktunardrögin: 2020 sóknaráætlun þáttur í ESB-ferli
Í drögum að ályktun sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins, sem ekki voru afgreidd á fundi nefndarinnar í gær er kafli, sem fjallar um efnahagsleg skilyrði fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Í þeim texta er fagnað sérstaklega að ríkisstjórn Íslands hafi tekið upp 2020 stefnuna og því lýst nánar út á hvað hún gengur.
Sneypuför ESB-þingmanna til Íslands
Þegar fyrsta áfangaskýrsla um aðildarviðræður Íslands var til umræðu á ESB-þinginu 6. apríl síðastliðinn blasti við að þingmenn sem sitja í sameiginlegri nefnd ESB-þingsins og alþingis ætluðu að koma hingað til lands 27. og 28. apríl til að treysta tengsl við samherja á leið Íslands inn í ESB. Þingm...