Föstudagurinn 22. janúar 2021

Laugardagurinn 7. maí 2011

«
6. maí

7. maí 2011
»
8. maí
Fréttir

Ögmundur „misreiknaði“ sig með stuðningi við ESB-umsókn – hafnar aðlögunarferlinu

Ögmundur Jónasson, innanríkis­ráðherra, segist hafa misreiknað sig og það ekki að litlu leyti, þegar hann greiddi atkvæði með ESB-aðildarumsókn Íslands í júlí 2009. Hann taldi að eðli viðræðnanna yrði svipað og hjá Norðmönnum í upphafi tíunda áratugarins en síðan hafi komið í ljós að um aðlögunarf...

Evru-brotthvarfi Grikkja lýst sem „heimskulegri hugmynd“

Því er harðlega neitað eftir fund fjármála­ráðherra nokkurra evru ríkja í Lúxemborg föstudaginn 6. og laugardaginn 7. maí að Grikkir hafi óskað eftir að ganga úr evru-samstarfinu og taka að nýju upp eigin gjaldmiðil. Eins og sagt var frá á Evrópu­vaktinni að kvöldi 6. maí og haft eftir BBC var þá ...

Stórsigur Skoska þjóðar­flokksins veldur straumhvörfum í Skotlandi

Gengið var til þingkosninga í Skotlandi fimmtudaginn 5. maí 2011. Þá voru kjörnir 129 þingmenn á skoska þingið sem kemur saman í Holyrood. Þetta voru fjórðu skosku þingkosningarnar eftir landið hlaut heima­stjórn 1998. Fyrstu kosningarnar fóru fram 1999 þá hafði Skotland lotið óskoraðri stjórn frá Lo...

Guttenberg sakaður um „svindl af ásetningi“ við skrif doktorsritgerðar

Í háskólanum í Bayreuth í Bæjaralandi í Þýskalandi hafa sér­fræðingar komist að þeirri niðurstöðu að Karl-Theodor zu Guttenberg, fyrrv. varnarmála­ráðherra, hafi „svindlað af ásetningi“ með ritstuldi við ritun doktorsritgerðar sinnar.

DT: „Skotland væri jafn mikið á hausnum og Ísland“

Skotland væri jafn mikið á hausnum og Ísland segir í Daily Telegraph í dag, ef það hefði verið sjálfstætt, þegar tveir stórir skozkir bankar komust í þrot og segir að það sama eigi við um samanburð við Írland. Í grein blaðsins er vísað til þess, þegar Royal Bank of Scotland og HBOS, sem báðir eru skráðir í Skotlandi, komust í þrot.

Þjóðaratkvæða­greiðsla um sjálfstæði Skotlands

Skotar munu á næstu árum ganga til þjóðar­atkvæða­greiðslu um sjálfstætt Skotland. Þetta er niðurstaðan eftir að skozkir þjóðernissinnar fengu meirihluta á skozka þinginu í sveitar­stjórnar­kosningum, sem fram fóru í Bretlandi sl. fimmtudag. Kosningasigur Skozka Þjóðar­flokksins kom á óvart.

Bretar höfnuðu breytingum á kosningafyrirkomulagi

Bretar höfnuðu breytingum á kosningafyrirkomulagi í þjóðar­atkvæða­greiðslu í fyrradag með 68% atkvæða gegn 32%. Atkvæða­greiðslan fór fram samhliða kosningum til sveitar­stjórna í fyrradag. Í Bretlandi eru einmennings­kjördæmi og sá hlýtur kosningu, sem fær flest atkvæði. Kosningafyrirkomulagið þýði...

Leiðarar

Steingrímur J. reynir að hlaupa frá ESB-ábyrgðinni

Við myndun ríkis­stjórnar Samfylkingar­innar og vinstri-grænna að loknum kosningum 25. apríl 2009 ákváðu forystumenn flokkanna sem að stjórninni standa að sótt skyldi um aðild að Evrópu­sambandinu. Þeim var þetta svo mikið kappsmál að þeir höfðu að engu ábendingar um nauðsyn góðs undirbúnings og víðtæk...

Í pottinum

Spegilmynd loddarans?

Skýringar Steingríms J. Sigfússonar, formanns VG á því hvers vegna flokkur hans hafi stutt aðildarumsókn Íslands að Evrópu­sambandinu í samtali við bandaríska dagblaðið Wall Street Journal er fáránleg. Hann segir, að flokkur hans hafi ákveðið “að hlíta leiðsögn Alþingis og ákvörðun meirihluta þes...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS