Mánudagurinn 23. október 2017

Sunnudagurinn 8. maí 2011

«
7. maí

8. maí 2011
»
9. maí
Fréttir

Grísk ríkisfjármál enn á ný undir smásjá ESB og ASG - frekari ađgerđa ţörf

Enn ein nefnd háttsettra sér­frćđinga á vegum Evrópu­sambandsins, Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins og Seđlabanka Evrópu mun fara í saumana á tillögum grísku ríkis­stjórnar­innar um 26 milljarđa sparnađ á nćstu ţremur árum í ţví skyni ađ lćkka himinháar ríkisskuldir Grikklands Međ ţessu er ćtlunin ađ slá á fréttir um ađ Grikkir séu á leiđ út af evru-svćđinu.

Björgvin G. sakar Ögmund um ađ „laska“ ESB-umsóknarferliđ

Björgvin G. Sigurđsson, ţingmađur Samfylkingar­innar, sakar Ögmund Jónasson innanríkis­ráđherra um ađ „gera allt sem hćgt er til ađ laska umsóknarferliđ“ gagnvart ESB. Í ţessu ljósi sé undarlegt ađ Ögmundur vilji flýta ferlinu. Ţá segir Björgvin G. ađ Ögmundur fari međ „kostulegar rangfćrslur“ ţegar ...

Miliband höfđar til Frjálslyndra

Ed Miliband, hinn nýi leiđtogi Verkamanna­flokksins í Bretlandi höfđar nú til óánćgđra međlima Frjálslynda flokksins um ađ taka upp samstarf viđ Verkamanna­flokkinn gegn Íhalds­flokknum. Observer segir í dag, ađ ósigur Verkamanna­flokksins í Skotlandi í sveitar­stjórnar­kosningunum sl.

Írar breyti skattagrunni gegn vaxta­lćkkun

Evrópu­sambandiđ mun fallast á kröfu Íra um lćkkun vaxta á björgunarláni ţví, sem Írland fékk fyrir nokkrum mánuđum. Ţetta kemur fram á BBC, sem hins vegar hefur ekki upplýsingar um hvađ lćkkunin verđur mikil né hvađ kemur í stađinn af hálfu Íra. Angela Merkel hefur sagt ađ Írar verđi ađ leggja eitthvađ á móti til ţess ađ fá vaxta­lćkkun.

Í pottinum

Ríkir lýđrćđi í röđum atvinnurekenda?

Nýgerđir kjarasamningar hafa fengiđ afar misjafnar móttökur, ekki sízt í hópi atvinnurekenda, ţeirra, sem eiga ađ greiđa umsamdar launahćkkanir. Yfirleitt eru samningar, sem gerđir eru međ ţessum hćtti samţykktir umsvifalaust í viđkomandi félaga­samtökum. Ţó eru dćmi um ţađ ađ einstaka samningar séu felldir í atkvćđa­greiđslum í verkalýđsfélögum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS