Mánudagurinn 26. október 2020

Ţriđjudagurinn 10. maí 2011

«
9. maí

10. maí 2011
»
11. maí
Fréttir

Einkahjúkrunarkonu Gaddafis neitađ um hćli í Noregi

Einkahjúkrunarkona Gaddafis sótti um hćli í Noregi. Beiđni hennar hefur ađ sögn norsks dagblađs veriđ hafnađ. Hún dvelst ţó enn í landinu. Galyna Kolotnytska, (38 ára), hefur síđustu níu ár starfađ sem einkahjúkrunarkona Muammars Gaddafis, einrćđisherra í Líbíu. Tveimur vikum áđur en herţotur undir merkjum NATO hófu árásir í Líbíu flúđi hún ţađan til heimaborgar sinnar, Kiev í Úkraínu.

Rehn höfđar til finnskra stjórnmálamanna - óttast annađ Lehman-hrun

Olli Rehn, hinn finnski efnahagsmála­stjóri ESB, hvatti ţriđjudaginn 10. maí finnska stjórnmálamenn til ađ styđja neyđarlán ESB og AGS til Portúgals. Hann bar ástandiđ nú saman viđ ţađ sem var í Bandaríkjunum áriđ 2008 áđur en Lehman-banki hrundi sem varđ kveikjan ađ alţjóđlegri fjármálakreppu. „Ákv...

Írar ţrýsta á vaxta­lćkkun-uppnám í evrulöndum

Enda Kenny, forsćtis­ráđherra Írlands, segir ađ ţađ sé álitamál hvort Írar geti stađiđ viđ skuldbindingar sínar vegna björgunarađgerđa ESB/AGS án ţess ađ vaxta­lćkkun komi til sögunnar. Ţetta kemur fram í Guardian í dag, sem segir ađ ţrýstingur Íra á lćkkun vaxta komi í kjölfariđ á fjađrafoki um helgina í Evrópu vegna skuldbindinga Grikkja.

Juncker sakađur um lygar

Jean-Claude Juncker, forsćtis­ráđherra Lúxemborgar liggur nú undir harđri gagnrýni fjölmiđla í Evrópu sérstaklega í Ţýzkalandi og Austurríki fyrir ađ ljúga um leynifund fjármála­ráđherra nokkurra evruríkja sl. föstudag. Ţetta kemur fram á euobserver í dag.

Grikkir af evru­svćđinu?-Áhrifin svipuđ falli Lehman

Hans-Werner Sinn, forstöđumađur stofnunar í Ţýzkalandi, sem nefnist Ifo Business Climate Index, og Der Spiegel lýsir sem áhrifamikilli stofnun, sagđi samtali viđ ţýzka dagblađiđ Frankfurter Allgemeine Zeitung sl. sunnudag, ađ brotthvarf Grikklands frá evrunni vćri skárri kostur af tveimur vondum.

Leiđarar

Ögmundur „opnar fađminn“ í útlendingamálum – ćtlar hann úr Schengen?

Ögmundur Jónasson, innanríkis­ráđherra, bođar nýjar reglur um móttöku útlendinga hér á landi.

Í pottinum

Álfheiđur verst ekki fúkyrđaflaumi Ţráins - ríkis­stjórnin í húfi

Eftir ađ Ţráinn Bertelsson réđst međ svívirđingum á Ragnheiđi Elínu Árnadóttur og Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur, ţingmenn Sjálfstćđis­flokksins, í lok fundar í Ţingvalla­nefnd, lét Álfheiđur Inga­dóttir, formađur nefndarinnar, sér nćgja ađ gera ţá athugasemd ađ fúkyrđin hefđu ekki falliđ á međan fundarritari sat ađ störfum á nefndarfundinum.

Hvers vegna ţessi hávađi út af Grikklandi?-Ţýzkir bankar í fallhćttu

Hvers vegna er allt á öđrum endanum út af Grikklandi eina ferđina enn? Hvers vegna er haldinn leynifundur í Lúxemborg, sem fyrst er neitađ ađ hafi veriđ haldinn en svo er stađfest ađ var haldinn? Hvers vegna er allt á öđrum endanum á meginlandi Evrópu vegna frétta Spiegel um ađ Grikkir íhugi ađ segja sig frá evrunni?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS