Föstudagurinn 27. apríl 2018

Mánudagurinn 16. maí 2011

«
15. maí

16. maí 2011
»
17. maí
Fréttir

Össur viðurkennir að ESB krefjist aðlögunar í skýrslu til alþingis

Í skýrslu Össurar Skarphéðinssonar utanríkis­ráðherra um utanríkismál sem rædd var á alþingi 15. maí er vikið að kröfu Evrópu­sambandsins um aðlögun eða með orðum skýrslunnar að ESB geti sett „ákveðin viðmið fyrir opnun og lokun kafla“ í aðildarviðræðunum. Í skýrslunni segir orðrétt: „Þannig getur...

Alþingi kemur ekki að mótun samningsafstöðu gagnvart ESB

Össur Skarphéðinsson utanríkis­ráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 sunnudaginn 15. maí að það væri „rétt handan túngarðshornsins“ að opna fjóra eða fimm kafla í viðræðum við Evrópu­sambandið, það er hefja efnislegar viðræður. Hvorki Össur né ríkis­stjórnin hefur gert opinberlega grein fyrir samningsafs...

10 mögur ár í smásölu framundan

Smásalar í Bretlandi geta búizt við 10 ára tímabili tak­markaðrar eftirspurnar að mati hugveitu á vegum hins alþjóðlega endurskoðunar­fyrirtækis Ernst&Young. Ástæðan er sú, að mjög þrengir að í heimilishaldi og fjölskyldur leggja áherzlu á að greiða niður skuldir. Þetta kemur fram í Guardian í dag.

Leiðarar

Norðurskauts­svæðin það sem mestu máli skiptir

Umræðurnar um norðurskauts­svæðin hafa smátt og smátt orðið til að skýra betur áhuga Evrópu­sambandsins á því að fá Ísland í sínar raðir. ESB sækist ekki eftir því að fá þá rúmlega 300 þúsund Íslendinga, sem hér búa, til sín. Sá mannfjöldi skiptir ESB engu máli. Þar er að verða til 500 milljón manna sambandsríki. Meginástæðan er norðurskauts­svæðið.

Í pottinum

Í hvaða heimi lifir Már seðlabanka­stjóri? Eitt í dag annað á morgun

Þegar Már Guðmundsson seðlabanka­stjóri flutti ræðu á 50. ársfundi Seðlabanka Íslands tveimur dögum fyrir þjóðar­atkvæða­greiðsluna um Icesave III gekk hann í lið með ríkis­stjórninni og flutti hræðsluáróður í því skyni að fá kjósendur til að samþykkja Icesave-lögin. Már sagði meðal annars: „Ef I...

Hverjir voru hugmyndasmiðir eftirlaunalaganna?-Steingrímur J. og Össur!

Jóhanna Sigurðar­dóttir og Steingrímur J. Sigfússon voru ráðherrar í þeirri ríkis­stjórn Steingríms Hermannssonar 1988-1991, sem hafði forystu um að gefa framsal á veiðiheimildum frjálst. Þetta eru sögulegar staðreyndir, sem vinstri flokkarnir hafa þagað vandlega um og Sjálfstæðis­flokkurinn af einhv...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS