Franskur heimspekingur sćtir harđri gagnrýni fyrir ađ verja Strauss-Kahn
Bendard-Henry Lévy (BHL), kunnur fjölmiđla-heimspekingur í heimalandi sínu, Frakklandi, hefur tekiđ upp hanskann fyrir vin sinn Dominique Strauss-Kahn (DSK) eftir ađ hann var sakađur um kynferđislega misnotkun á herbergisţernu á Sofitel-hóteli viđ Times Square á Manhattan-eyju í New York laugardagin...
Vaxandi götumótmćli á Spáni-45% ungmenna atvinnulaus
Götumótmćli hafa fariđ vaxandi á Spáni í ađdraganda kosninganna, sem ţar fara fram um helgina og í kvöld er gert ráđ fyrir ađ mótmćli verđi einnig í Brussel. Um 45% ungmenna á Spáni á aldrinum 16-29 ára eru atvinnulaus. Sl.
Koma faldar skuldir í ljós á Spáni?
Nú um helgina fara fram svćđisbundnar kosningar á Spáni, í 13 af 17 sérstökum svćđum og í 8000 sveitarfélögum. Wall Street Journal segir í dag ađ úrslit ţessara kosninga geti orđiđ erfiđ fyrir Sósíalista á Spáni, sem ráđa ríkisstjórn landsins en jafnframt ađ nýjar sveitarstjórnir kunni ađ uppgötva ađ skuldavandi viđkomandi byggđarlaga sé mun meiri en gefiđ hefur veriđ upp opinberlega.
Merkel gagnrýnd fyrir ummćli um leti S-Evrópubúa
Ásakanir Angelu Merkel á hendur íbúum Suđur-Evrópu um ađ ţeir vinni of lítiđ – í raun ásakanir um leti segir Spiegel – hafa kallađ fram harđa gagnrýni á kanslarann innan Ţýzkalands ađ sögn tímaritsins.
Vaxandi götumótmćli í evruríkjunum
Enn einu sinni er almenningur í einu af ađildarríkjum evrunnar í uppnámi. Nú eru ţađ Spánverjar. Fyrir tćpri viku hófust götumótmćli á Spáni sem beinast ađ atvinnuleysi ungmenna og ađhaldsađgerđum stjórnvalda og fram kemur á vefmiđlinum Euobserver í dag ađ hafi fariđ vaxandi alla vikuna og muni jafnvel ná til Brussel í kvöld, föstudagskvöld.
Af hverju ţessi ţögn um 70 milljarđa hagnađ bankanna?
Nýju bankarnir ţrír skiluđu um 70 milljarđa hagnađi á síđasta ári. Ţetta eru miklir peningar á Íslandi nútímans. Af hverju ćtli enginn ţingmađur hafi spurt spurninga um ţennan mikla hagnađ? Er hćgt ađ hagnast svona mikiđ á bankarekstri, ţegar sáralítil umsvif eru í samfélaginu önnur en ţau ađ gera upp gjaldţrota fyrirtćki og greiđa götu heimila út úr greiđsluerfiđleikum?