Mánudagurinn 27. júní 2022

Föstudagurinn 20. maí 2011

«
19. maí

20. maí 2011
»
21. maí
Fréttir

Franskur heimspekingur sćtir harđri gagnrýni fyrir ađ verja Strauss-Kahn

Bendard-Henry Lévy (BHL), kunnur fjölmiđla-heimspekingur í heimalandi sínu, Frakklandi, hefur tekiđ upp hanskann fyrir vin sinn Dominique Strauss-Kahn (DSK) eftir ađ hann var sakađur um kynferđislega misnotkun á herbergisţernu á Sofitel-hóteli viđ Times Square á Manhattan-eyju í New York laugardagin...

Vaxandi götumótmćli á Spáni-45% ungmenna atvinnulaus

Götumótmćli hafa fariđ vaxandi á Spáni í ađdraganda kosninganna, sem ţar fara fram um helgina og í kvöld er gert ráđ fyrir ađ mótmćli verđi einnig í Brussel. Um 45% ungmenna á Spáni á aldrinum 16-29 ára eru atvinnulaus. Sl.

Koma faldar skuldir í ljós á Spáni?

Nú um helgina fara fram svćđisbundnar kosningar á Spáni, í 13 af 17 sérstökum svćđum og í 8000 sveitarfélögum. Wall Street Journal segir í dag ađ úrslit ţessara kosninga geti orđiđ erfiđ fyrir Sósíalista á Spáni, sem ráđa ríkis­stjórn landsins en jafnframt ađ nýjar sveitar­stjórnir kunni ađ uppgötva ađ skuldavandi viđkomandi byggđarlaga sé mun meiri en gefiđ hefur veriđ upp opinberlega.

Merkel gagnrýnd fyrir ummćli um leti S-Evrópubúa

Ásakanir Angelu Merkel á hendur íbúum Suđur-Evrópu um ađ ţeir vinni of lítiđ – í raun ásakanir um leti segir Spiegel – hafa kallađ fram harđa gagnrýni á kanslarann innan Ţýzkalands ađ sögn tímaritsins.

Leiđarar

Vaxandi götumótmćli í evruríkjunum

Enn einu sinni er almenningur í einu af ađildarríkjum evrunnar í uppnámi. Nú eru ţađ Spánverjar. Fyrir tćpri viku hófust götumótmćli á Spáni sem beinast ađ atvinnuleysi ungmenna og ađhaldsađgerđum stjórnvalda og fram kemur á vefmiđlinum Euobserver í dag ađ hafi fariđ vaxandi alla vikuna og muni jafnvel ná til Brussel í kvöld, föstudagskvöld.

Í pottinum

Af hverju ţessi ţögn um 70 milljarđa hagnađ bankanna?

Nýju bankarnir ţrír skiluđu um 70 milljarđa hagnađi á síđasta ári. Ţetta eru miklir peningar á Íslandi nútímans. Af hverju ćtli enginn ţingmađur hafi spurt spurninga um ţennan mikla hagnađ? Er hćgt ađ hagnast svona mikiđ á bankarekstri, ţegar sáralítil umsvif eru í sam­félaginu önnur en ţau ađ gera upp gjaldţrota fyrirtćki og greiđa götu heimila út úr greiđsluerfiđleikum?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS