Ţriđjudagurinn 9. ágúst 2022

Laugardagurinn 21. maí 2011

«
20. maí

21. maí 2011
»
22. maí
Fréttir

Ţúsundir Spánverja hafa bann viđ mótmćlum ađ engu - lög­regla heldur ađ sér höndum

Ţúsundir manna komu saman til mótmćla í stćrstu borgum Spánar laugardaginn 21. maí ţvert á bann ríkis­stjórnar­innar viđ pólitískum mótmćlum daginn fyrir sveitar­stjórnakosningar. Um 25.000 manns lögđu undir sig ađaltorgiđ í Madrid. Ţá safnađist fjöldi manns saman í Barcelona, Valensíu , Sevilla og Bi...

VG: á móti ESB og NATO en lýsir samt einörđum stuđningi viđ ríkis­stjórnina

Vinstri-grćnir (VG) ályktuđu gegn stefnu ríkis­stjórnar­innar í tveimur veigamiklum utanríkis­málum sem unniđ er ađ af utanríkis­ráđherra í umbođi meirihlutans sem stendur ađ baki stjórninni á alţingi, ţađ ađild ađ ESB og ţátttöku í NATO Er einsdćmi ađ stjórnar­flokkur snúist á ţennan hátt gegn meginmál...

Finnland: Útgjöld fjárlaga skorin niđur um 12%

Finnar ţurfa ađ skera niđur opinber útgjöld, sem nema 12% af fjárlögum. Ţetta kemur fram í Helsingin Sanomat. Blađiđ segir ađ embćttismenn í fjármála­ráđuneytinu hafi tekiđ saman upplýsingar fyrir ţá sex stjórnmála­flokka í Finnlandi, sem í gćrmorgun hófu viđrćđur um stjórnar­myndun um nauđsyn ţessara útgjaldalćkkana. Um er ađ rćđa ţörf á niđurskurđi, sem nemur um 6 milljörđum evra.

Danmörk: Kennurum sagt upp störfum

Ţriđji hver grunnskóli í Danmörku mun segja upp kennurum áđur en skóla­áriđ hefst á ný í haust. Ţetta kemur fram í Berlingske Tidende í dag. Á síđustu árum hefur samtals 3000 kennurum veriđ sagt upp störfum í Danmörku og danska kennara­sambandiđ telur ađ á nćsta skólaári verđi 1546 kennurum sagt upp til viđbótar.

Vince Cable: Stjórnmálamenn hafa ekki undirbúiđ almenning undir versnandi lífskjör

Vince Cable, viđskipta­ráđherra Breta (Frjálslyndur) segir í viđtali viđ Guardian í dag, ađ stjórnmálamenn hafi ekki undirbúiđ brezkan almenning nćgilega vel undir ţađ, ađ ţađ taki tíma og verđi sársaukafullt ađ endurreisa efnahag landsins. Á međan muni ţrengja mjög ađ lífskjörum fólks.

Leiđarar

Utanríkis­ráđuneytiđ í fađmi ESB - ţingmenn láta sér ţađ lynda

Hér á Evrópu­vaktinni hefur birst frétt um a ESB telji fulltrúa Íslands hafa fallist á ađ réttar­reglur í 11. kafla um landbúnađ og dreifbýlisţróun í viđrćđu­áćtlun um ESB-ađild Íslands verđi grundvöllur samningaviđrćđnanna sem Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, segir „rétt handan viđ túngarđsho...

Í pottinum

Berlingske Tidende, Spánn og Icesave-atkvćđa­greiđslurnar

Í danska blađinu Berlingske Tidende er laugardaginn 21. maí fjallađ ítarlega um mótmćlaölduna á Spáni sem hófst fyrir viku. Ţar er henni lýst sem afsprengi ţeirra mótmćla sem urđu hér á landi um áramótin 2008/2009. Undirrót mótmćlanna sé hin sama: Óánćgja almennings međ viđbrögđ stjórnvalda vegna hr...

Ekki hjá „venjulegu fólki“ Steingrímur J.?!

„Ţađ hefur orđiđ mikill eignabruni, ekki samt hjá venjulegu fólki“, sagđi Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG á flokksráđsfundi flokksins í gćr skv. frásögn mbl.is. Ekki hjá „venjulegu fólki“? Er ţađ svo? Í hvađa veröld ćtli Steingrímur J. Sigfússon lifi? Er fjármála­ráđuneytiđ orđiđ ađ f...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS