Laugardagurinn 28. nóvember 2020

Föstudagurinn 3. júní 2011

«
2. júní

3. júní 2011
»
4. júní
Fréttir

Utanríkis­ráđuneytiđ fer ađ fyrirmćlum ESB - annar taktur í öđru ráđuneyti veldur hćgagangi

Samkvćmt heimildum Evrópu­vaktarinnar standa mál í viđrćđum Íslands og Evrópu­sambandsins nú ţannig ađ utanríkis­ráđuneyti Íslands vinnur samkvćmt fyrirmćlum framkvćmda­stjórnar ESB um hvernig haga skuli viđrćđunum. Ţau fyrirmćli séu ekki „til heimabrúks“ á Íslandi vegna ágreinings innan ríkis­stjórnar­innar.

Setiđ um gríska fjármála­ráđuneytiđ vegna nýrra efnahagstillagna

Grískir mótmćlendur hafa strengt fimm hćđa háan borđa á hús fjármála­ráđuneytisins í Aţenu og hvatt til verkfalls opinberra starfsmanna.

Króatískur rithöfundur: getum öll orđiđ skrímsl sem nauđga og drepa

Króatíski rithöfundurinn Slavenka Drakulic, sem leitast viđ ađ sýna fram á í bókum sínum ađ viđ getum öll orđiđ skrímsli, sem drepi og nauđgi ef viđ höfum völd til ţess, sagđi viđ ţingmenn á Evrópu­ţinginu, ađ handtaka Ratko Mladic mundi ekki duga til ađ koma á sáttum á Balkanskaga.

Moody´s varar bandarísk stjórnvöld viđ

Moody´s hefur gefiđ til kynna ađ lánshćfismat bandaríska ríkisins kunni ađ verđa lćkkađ í nćsta mánuđi, ef ekki komi fram sannfćrandi vísbendingar um ađ ţingiđ og stjórnvöld séu ađ ná tökum á skuldavanda Bandaríkjanna. Forsetinn og ţingiđ ţurfa ađ ná samkomulagi fyrir lok júlímánađar. Áđur hafđi annađ lánshćfismats­fyrirtćki Standard&Poors gefiđ út áţekka viđvörun.

Leiđarar

Verđur fjármála­ráđuneytiđ flutt til Brussel?

Ţróun Evrópu­sambandsins í átt til Bandaríkja Evrópu heldur áfram á fullri ferđ. Nýjustu fréttir af ţeim vettvangi eru tillögur Jean-Claude Trichet ađalbanka­stjóra Seđlabanka Evrópu um ađ komiđ verđi á fót sérstöku fjármála­ráđuneyti evruríkja. Ţessi ţróun er bćđi skiljanleg og fyrirsjáanleg.

Pistlar

Í hvađa heimi lifir fyrrv. formađur Framsóknar­flokksins?

Á Evrópu­vaktinni hafa menn getađ fylgst međ ţví undanfariđ ár hvernig vandinn á evru-svćđinu hefur vaxiđ stig af stigi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS