Miđvikudagurinn 23. október 2019

Miđvikudagurinn 8. júní 2011

«
7. júní

8. júní 2011
»
9. júní
Fréttir

Ţýski sendiherrann í Kaupmannahöfn sćtir gagnrýni fyrir afskipti af innanríkismálum

Johann Christoph Jessen, sendiherra Ţýskalands í Kaupmannahöfn, rengir orđ Peters Christensens, skattamála­ráđherra Danmerkur, um ađ 350 ţýskir tollverđir starfi í Norđur-Ţýskalandi. Međ ţessu vill ráđherrann sýna fram á hve óréttmćtt sé ađ ţýsk stjórnvöld gagnrýni áform Dana um ađ herđa tollgćslu á landamćrunum gagnvart Ţýskalandi.

Wolfgang Schäuble: Gjaldţrot Grikklands er á nćsta leiti

Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýskalands, telur ađ gjaldţrot Grikklands sé á nćsta leiti samkvćmt bréfi sem lekiđ hefur til fjölmiđla og sagt er frá á vefsíđunni EUobserver 8. júní. Ráđherrann telur ađ óhjákvćmilegt sé ađ stokka upp og afskrifa skuldir Grikkja. „Viđ erum nú í ţeim sporum ađ v...

Spiegel: Valdaskeiđi Berlusconis lokiđ

Der Spiegel segir í dag ađ valdaskeiđ Berlusconis í ítölskum stjórnmálum sé ađ komast á endapunkt. Ófarir hans og flokks hans í sveitar­stjórnar­kosningum ađ undanförnu hafi leitt til ţess ađ nú sé ţađ ađ verđa almenn skođun innan og utan flokks hans, ađ tími hans sé liđinn.

AGS: Ekki ţörf frekari ađgerđa í bandarísku efnahagslífi

John Lipsky, starfandi for­stjóri Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins, segir í samtali viđ Reuters-fréttastofuna ađ ekki sé ţörf á frekari örvandi ađgerđum í bandarísku efnahagslífi. Sú stöđnun sem nú blasi viđ sé tímabundin vegna hćkkana á verđi eldsneytis og gera megi ráđ fyrir ađ efnahagslífiđ taki viđ sér á ný á nćstu mánuđum.

Leiđarar

Í stöđu Grikkja sjáum viđ sjálf okkur, ef.....

Nýjasta skýrsla Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins um Ísland réttlćtir ekki ţá glansmynd, sem forystumenn ríkis­stjórnar­innar eru ađ reyna ađ draga upp af ástandi efnahagsmála ţjóđar­innar en hún sýnir svo ekki verđur um deilt ađ viđ erum á réttri leiđ. Afskiptum sjóđsins af íslenzkum málefnum lýkur í lok ágúst.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS