Efnahagsvandi Grikkja töluvert verri en ætlað var
Efnahagsvandi Grikkja er meiri en menn höfðu ætlað til þessa, þótt fáir hefðu spáð því að hann gæti versnað.
Lögfræðingar Strauss-Kahns vega að persónu herbergisþernunnar
Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, ætlar að berjast af hörku gegn ásökunum um kynferðislegt ofbeldi fyrir rétti í New York ef marka má skrif fjölmiðla. Fréttir berast af því að verjendur Strauss-Kahns krefjist þess að hin 32 ára gamla herbergisþerna frá Vestur-Afríku sem kærði hann sæti læknisrannsókn.
Framkvæmdastjórn ESB gefur ríkjum einkunn fyrir efnahagsstjórn - vill enn minni ríkisumsvif
Framkvæmdastjórn Evrópu hefur birt niðurstöðu úttektar sinnar á efnahagsstefnu ESB-ríkjanna 27. Eftir bankahrunið var embættismönnum ESB veitt umboð og vald til að krefjast upplýsinga um stefnu einstakra landa í ríkisfjármálum og efnahagsmálum til að þeir gætu sagt álit sitt á henni áður en ríkisstj...
MIT: ný litínjóna-rafhlaða markar þáttaskil fyrir raf-bíla
Bandarískir vísindamenn hafa fundið upp nýja rafhlöðu sem nýtist í bílum og sparar notendum bæði tíma og fjármuni. Talið er að hin nýja hlaða (batterí) sem kynnt hefur verið af Massachusetts Institute of Technology (MIT) í Bandaríkjunum marki þáttaskil í rafhlöðum fyrir bíla.
Þýzkur ritstjóri: Fyrirsjáanlegt að Pia mundi leggja nazistaspilið á borðið
Deilur Piu Kjærsgaard, leiðtoga Danska Þjóðaflokksins og þýzka sendiherrans í Danmörku magnast að sögn Berlingske Tidende í dag.
Pútin: ætla ekki að eitra fyrir Rússum til að þóknast WTO
Leiðtogar ESB-ríkja og Rússlands eru að koma saman til tveggja daga fundar í borginni Nizhny Novogorod á bökkum Volgu að sögn BBC. Auk umræðna um gasleiðslur og ferðir á milli þessara ríkja án vegabréfsáritunar verður bann Rússa við innflutningi á grænmeti frá ESB-ríkjum til umræðu, en Rússar fl...
Vinstri villu hefur verið hafnað í Evrópu - hvers vegna ekki hér?
Eftir að sósíalistar misstu stjórnartökin í Portúgal sitja aðeins fjórar vinstri stjórnir í 27 aðildarríkjum Evrópusambandsins. Greinarhöfundar The Guardian í London segja að þetta hljóti að vekja vinstrisinna í Evrópu til umhugsunar um pólitíska stöðu sína og stefnu. Ríkin fjögur innan ESB sem lúta stjórn jafnaðarmanna eða sósíalista eru: Austurríki, Grikkland, Slóvenía og Spánn.
Ánægjulegar fréttir, sem kalla á svar frá Steingrími J.
Ríkisútvarpið flutti þær ánægjulegu fréttir í kvöldfréttum sínum núna áðan, að ríkissjóður Íslands hefði í dag gengið frá samningum um útgáfu skuldabréfa að upphæð einum milljarði Bandaríkjadala eða um 114 milljörðum króna. Samkvæmt frétt RÚV sýndu fjárfestar útgáfunni “mikinn áhuga og nam eftirspurn um tveimur milljörðum Bandaríkjadala.