Sunnudagurinn 7. júní 2020

Fimmtudagurinn 9. júní 2011

«
8. júní

9. júní 2011
»
10. júní
Fréttir

Efnahagsvandi Grikkja töluvert verri en ćtlađ var

Efnahagsvandi Grikkja er meiri en menn höfđu ćtlađ til ţessa, ţótt fáir hefđu spáđ ţví ađ hann gćti versnađ.

Lög­frćđingar Strauss-Kahns vega ađ persónu herbergisţernunnar

Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi for­stjóri Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins, ćtlar ađ berjast af hörku gegn ásökunum um kynferđislegt ofbeldi fyrir rétti í New York ef marka má skrif fjölmiđla. Fréttir berast af ţví ađ verjendur Strauss-Kahns krefjist ţess ađ hin 32 ára gamla herbergisţerna frá Vestur-Afríku sem kćrđi hann sćti lćknisrannsókn.

Framkvćmda­stjórn ESB gefur ríkjum einkunn fyrir efnahags­stjórn - vill enn minni ríkisumsvif

Framkvćmda­stjórn Evrópu hefur birt niđurstöđu úttektar sinnar á efnahags­stefnu ESB-ríkjanna 27. Eftir bankahruniđ var embćttismönnum ESB veitt umbođ og vald til ađ krefjast upplýsinga um stefnu einstakra landa í ríkisfjármálum og efnahagsmálum til ađ ţeir gćtu sagt álit sitt á henni áđur en ríkisstj...

MIT: ný litínjóna-rafhlađa markar ţáttaskil fyrir raf-bíla

Bandarískir vísindamenn hafa fundiđ upp nýja rafhlöđu sem nýtist í bílum og sparar notendum bćđi tíma og fjármuni. Taliđ er ađ hin nýja hlađa (batterí) sem kynnt hefur veriđ af Massachusetts Institute of Technology (MIT) í Bandaríkjunum marki ţáttaskil í rafhlöđum fyrir bíla.

Ţýzkur rit­stjóri: Fyrirsjáanlegt ađ Pia mundi leggja nazistaspiliđ á borđiđ

Deilur Piu Kjćrsgaard, leiđtoga Danska Ţjóđa­flokksins og ţýzka sendiherrans í Danmörku magnast ađ sögn Berlingske Tidende í dag.

Pútin: ćtla ekki ađ eitra fyrir Rússum til ađ ţóknast WTO

Leiđtogar ESB-ríkja og Rússlands eru ađ koma saman til tveggja daga fundar í borginni Nizhny Novogorod á bökkum Volgu ađ sögn BBC. Auk umrćđna um gasleiđslur og ferđir á milli ţessara ríkja án vega­bréfsáritunar verđur bann Rússa viđ innflutningi á grćnmeti frá ESB-ríkjum til umrćđu, en Rússar fl...

Leiđarar

Vinstri villu hefur veriđ hafnađ í Evrópu - hvers vegna ekki hér?

Eftir ađ sósíalistar misstu stjórnar­tökin í Portúgal sitja ađeins fjórar vinstri stjórnir í 27 ađildarríkjum Evrópu­sambandsins. Greinarhöfundar The Guardian í London segja ađ ţetta hljóti ađ vekja vinstrisinna í Evrópu til umhugsunar um pólitíska stöđu sína og stefnu. Ríkin fjögur innan ESB sem lúta stjórn jafnađarmanna eđa sósíalista eru: Austurríki, Grikkland, Slóvenía og Spánn.

Í pottinum

Ánćgjulegar fréttir, sem kalla á svar frá Steingrími J.

Ríkisútvarpiđ flutti ţćr ánćgjulegu fréttir í kvöldfréttum sínum núna áđan, ađ ríkis­sjóđur Íslands hefđi í dag gengiđ frá samningum um útgáfu skulda­bréfa ađ upphćđ einum milljarđi Bandaríkjadala eđa um 114 milljörđum króna. Samkvćmt frétt RÚV sýndu fjárfestar útgáfunni “mikinn áhuga og nam eftirspurn um tveimur milljörđum Bandaríkjadala.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS