Áformin um danska tolleftirlitið borin undir þing í næstu viku
Ákvörðun dönsku ríkisstjórnarinnar um að koma á stöðugri tollgæslu við landamæri Danmerkur var ekki tekin föstudaginn 10. júní eins og vænst hafði verið. Talið var að fjárlaganefnd þingsins mundi komast að niðurstöðu sem dygði til að ekki þyrfti að fara með málið fyrir þingið sjálft. Minnihluti vins...
Gates segir Evrópuríkjum til syndanna í öryggis- og varnarmálum
NATO-ríkin verða að styrkja fjárhagslegar og stjórnmálalegar skuldbindingar sínar við Atlantshafsbandalagið (NATO) ef þeir vilja tryggja framtíð þess segir Robert Gates, fráfarandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sem telur að þeir líti á hervarnir af hálfu Bandaríkjanna sem gefna stærð.
Baunaspírur undirrót matareitrunar í Norður-Þýskaland
Eitaraðar baunaspírur eru líklega undirrót E.coli-faraldurins í norðurhluta Þýskalands sem hefur orðið 31 að aldurtila síðan í maí. Tæplega 3.000 manns líggja veikir vegna matareitrunar. Þýskir embættismenn tilkynntu föstudaginn 10. júní að hið banvæna 0104 afbrigði hefði fundir í baunabúnti frá lí...
Króatía kann að ganga í ESB 1. júlí 2013 - andstaða vex hjá almenningi
Króatar tóku stórt skref til aðildar að ESB föstudaginn 10. júní þegar framkvæmdastjórn ESB samþykkti inngöngu þeirra fyrir sitt leyti á miðju ári 2013. „Dagurinn í dag er sögulegur fyrir Króatíu og Evrópusambandið,“ sagði José Manuel Barrsoso, forseti framkvæmdastjórnarinnar. Hann sagði að Króatar...
Metingur innan ESB eykur ferðakostnað æðstu manna - ekki saman í flugvél
Metingur milli Hermans Van Rompuys, forseta leiðtogaráðs ESB, og José Manuels Barrosos, forseta framkvæmdastjórnar ESB, um það hvor þeirra sé hinn raunverulegi leiðtogi ESB gagnvart umheiminum leiðir til þess að þeir og fylgdarlið þeirra geta ekki ferðast í sömu flugvél.
Trichet og ráðamenn í Berlín í hár saman vegna Grikklands
Jean-Claude Trichet, aðalbankastjóri Seðlabanka Evrópu og ráðamenn í Berlín eru komnir í hár saman vegna björgunaraðgerða í Grikklandi að sögn Financial Times í morgun. Trichet tekur skýrt fram, að hann sjái ekkert svigrúm til þess að handhafar grískra ríkisskuldabréfa komi að þeim aðgerðum.
Ball krefst rannsóknar á hvarfi skjalanna!
Netútgáfa brezka dagblaðsins Guardian segir frá því í morgun, að Ed Ball hafi snemma í morgun krafizt rannsóknar á hvarfi skjalanna, sem Daily Telegraph birtir í dag og frétt er um hér á Evrópuvaktinni, sem afhjúpar samsæri innan forystu Verkamannaflokksins um að koma Tony Blair frá völdum. Ed Ball segir skv.
Samsærið innan brezka Verkamannaflokksins afhjúpað
Daily Telegraph birtir í dag persónuleg skjöl úr fórum fyrrverandi og núverandi forystumanna brezka Verkamannaflokksins, sem staðfesta samsæri um að koma Tony Blair frá völdum, sem forsætisráðherra og leiðtogi flokksins.
Írar í vandamálum með skilmála ESB/AGS?
Írska dagblaðið Irish Times segir í dag að alþjóðlegir lánardrottnar Írlands hafi áhyggjur af því að Írar kunni að bregðast í framkvæmd þeirra skilyrða, sem sett voru fyrir lánveitingum þeirra skv.
Út í þetta fen vill Jóhanna draga Ísland
Allar fréttir, sem berast frá Evrópuríkjum nú síðustu daga benda til eins og hins sama: efnahagsástandið í aðildarríkjum evrunnar er að versna en ekki batna og spurningar eru að vakna um stöðu fleiri ríkja en Grikklands, Portúgals og Írlands.