Sunnudagurinn 25. október 2020

Ţriđjudagurinn 14. júní 2011

«
13. júní

14. júní 2011
»
15. júní
Fréttir

Ótti viđ aukiđ smygl á fólki og fíknefnum komi Rúmenía og Búlgaría í Schengen

Međ ţví ađ stćkka Schengen-svćđiđ međ ađild Búlgara og Rúmena mun ferđum ólöglegra innflytjenda um Tyrkland og Svarta haf fjölga sagđi Jean-Dominique Nollet, sér­frćđingur Europol, evrópsku lög­reglunnar, ţriđjudaginn 14. júní. Hann sagđi ađ „heimurinn mundi ekki breytast“ viđ ađild Rúmena og Búlgara...

Obama óttast nýja fjármálakreppu fái hann ekki ađ taka meiri lán

Bandaríkjaţing verđur ađ auka heimild ríkisins til skuldsetningar annars getur orđiđ ný fjármálakreppa segir Barack Obama Bandaríkja­forseti.

Metandstađa viđ ESB-ađild í Noregi - 77% yngri en 30 ára segja nei

Međal Norđmanna sem eru yngri en 30 ára eru 77% andvígir ađild Noregs ađ Evrópu­sambandinu, ađeins 15% styđja ESB-ađild.

AGS: Fischer of gamall

Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn hefur vísađ frá umsókn Stanley Fischer, banka­stjóra Seđlabanka Ísraels um for­stjórastöđu sjóđsins á ţeirri forsendu, ađ hann sé orđinn of gamall. Fischer er 67 ára ađ aldri og hafđi lýst ţeirri skođun, ađ 65 ára aldursmarkiđ, sem sjóđurinn setti fyrir nokkrum árum vćri ekki raunhćft í dag.

Trichet: ekki meiri munur milli evruríkja en fylkja í Bandaríkjunum

Jean-Claude Trichet, ađalbanka­stjóri Seđlabanka Evrópu sagđi í erindi á vegum London School of Economics í gćr, ađ munurinn á efnahagslegum styrkleika á milli einstakra evruríkja vćri ekki meiri en á milli einstakra fylkja í Bandaríkjunum og taldi ađ ţeir, sem gagnrýndu evruna á ţeirri forsendu, ađ svo mikill munur vćri á innbyrđis stöđu ađildarríkja hennar vćru á villigötum.

Fjármála­ráđherrar ESB funda um Grikkland í dag

Fjármála­ráđherrar ESB-ríkjanna koma saman til sérstaks aukafundar í dag til ţess ađ reyna ađ ná samkomulagi um nýjar ađgerđir i ţágu Grikklands fyrir leiđtogafund ríkjanna síđar í ţessum mánuđi. Ađal markmiđ fundarins er ađ leysa úr ágreiningi á milli ríkjanna um ađkomu einkafjárfesta ađ lausn á vanda Grikkja.

Stjórnlagadómstóll Ţýzkalands fjallar um björgunarađgerđir ESB í byrjun júlí

Stjórnlagadómstóll Ţýzkalands mun taka fyrir hinn 5. júlí n.k. mál, sem Peter Gauweiler, ţingmađur fyrir CSU, systur­flokk Kristilegra demókrata og hópur sér­frćđinga undir forystu Karls Albrecht Schachtschneider, prófessors í stjórnskipunarrétti í Nuremberg hafa beint til dómstólsins og snýst um ...

Leiđarar

Rógurinn um EES-samninginn – blekkingar ESB-ađildarsinna

Baldur Ţórhallsson, prófessor í stjórnmálafrćđi viđ Háskóla Íslands og Jean Monnet-prófessor, settist á alţingi sem varamađur Marđar Árnasonar samfylkingar­manns í nokkra daga undir ţinglok.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS