Sunnudagurinn 12. júlí 2020

Miđvikudagurinn 15. júní 2011

«
14. júní

15. júní 2011
»
16. júní
Fréttir

Norsku Evrópu­samtökin skorast undan umrćđum um ESB-ađild - Íslendingar gćtu breytt stöđunni

Forystumenn Evrópu­samtakanna í Noregi vilja fresta umrćđum ađild Noregs ađ ESB. Í grein sem Paal Frisvold formađur og Trygve G. Nordby framkvćmda­stjóri samtakanna skrifa í norska blađiđ Aftenposten 15. júni segja ţeir ađ ađ ţađ gagnist ekki ESB-málstađnum ađ hefja ađildarumrćđur í Noregi viđ núveran...

Umsátur um Katalóníu-ţing í Barcelona - ţingmenn í ţyrlum

Meira en 2000 mótmćlendur hafa reynt ađ loka ađgönguleiđir ađ ţingi Katalóníu í Barcelona á Spáni til ađ mótmćla niđurskurđi á fjárveitingum innan hérađsins. Ţingmenn og ráđherrar voru fluttir í ţyrlum til fundar í ţinghúsinu. Artur Mas, forsćtis­ráđherra Katalóníu, var međal nokkurra embćttismanna sem komu til ţings í lög­regluţyrlu vegna mótmćlanna.

Ţýskur ESB-ţingmađur sviptur doktorstitli frá Heidelberg

Ţýskur ESB-ţingmađur var miđvikudaginn 15. júní sviptur doktorsnafnbót sinni vegna ritstuldar. Háskólinn í Heidelberg sagđist hafa tilkynnt Silvönu Koch-Mehrin ţingmanni ađ hún mćtti ekki lengur bera doktorstitil frá skólanum ţar sem rannsókn hefđi sýnt ađ „umtalsverđur hluti“ ritgerđar hennar frá á...

Andstađa viđ evru eykst í Svíţjóđ - stuđningur viđ ESB-ađild minnkar

Mikill meirihluti Svía eđa 64% ţeirra eru andvígir ţví ađ taka upp evru og stuđningur Svía viđ ađild ađ ESB minnkar.

Grikkland: ríkis­stjórnin ađ falla-táragas og grjótkast-pólitísk óeining

Nýir demókratar í Grikklandi, sem er helzti stjórnar­andstöđu­flokkurinn ţar í landi setur tvö skilyrđi fyrir samstarfi viđ Sósíalista­flokk Papandreou um ađgerđir í efnahagsmálum, ađ forsćtis­ráđherrann sjálfur víki úr ţví embćtti og ađ samningarnir viđ ESB/AGS verđi teknir upp til endurskođunar.

Mótmćli í Grikklandi-ţingmenn yfirgefa Papandreou

Mótmćlendur í Grikklandi hyggjast loka ađgangi ađ ţinghúsinu ţannig ađ ţingmenn komist ţar ekki inn til ţess ađ taka ţátt í umrćđum um nýjar ađhaldsađgerđir grísku ríkis­stjórnar­innar ađ ţví er fram kemur á BBC í morgun. Jafnframt hafa tveir af ţingmönnum Sósíalista­flokks Papandreou lýst andstöđu viđ ađgerđirnar.

Enginn árangur af fundi fjármála­ráđherra evruríkja

Fundi fjármála­ráđherra evruríkjanna lauk í Brussel í gćrkvöldi án ţess ađ nokkuđ samkomulag nćđist um nýjar björgunarađgerđir fyrir Grikkland ađ sögn Irish Times. Fundinum lauk um kl.

Deilur blossa upp milli afkomenda Súdeta-Ţjóđverja og Tékka

Enn eru eftirmál í Evrópu vegna heimsstyrjaldarinnar síđari. Nú um síđustu helgi blossuđu upp harđar deilur á milli afkomenda ţeirra Ţjóđverja, sem bjuggu í Súdetalandi, sem er svćđi á landamćrum Ţýzkalands og Austurríkis, sem tilheyrđi Tékkóslóvakíu. Ţýzkaland Hitlers lagđi hérađiđ undir sig í kjölfar Munchenarsáttmálans 1938 og ári síđur Tékkóslóvakíu alla.

Leiđarar

Evrópa er í uppnámi-Hvađ er Alţingi ađ hugsa?

Evrópa er í uppnámi. Ţar er allt á öđrum endanum vegna Grikklands. Ţjóđverjar rífast viđ Seđlabanka Evrópu. Frakkar standa međ seđlabankanum í deilum hans viđ Ţjóđverja. Fjármála­ráđherrar evruríkjanna funduđu í Brussel fram á kvöld í gćr og náđu engu samkomulagi. Ţeir hittast aftur á sunnudagskvöld og mánudag.

Pistlar

Fullskipađur 7 manna dómur dćmir gengisbundin krónulán ólögmćt

Međ dómi Hćstaréttar í hinu svokallađa Mótormax máli hefur nú endanlega veriđ kveđiđ um ţađ ađ lán sem skilgreind voru sem íslensk krónulán međ gengisbindingum beri ađ skođa sem íslensk krónulán. Ţađ er ţví ekki tilefni til frekari deilna um ţann ţátt málsins. Ţađ er hinsvegar skođun mín ađ enn sé eftir ađ leysa endanlega úr vaxta­ţćtti ţessara mála.

Í pottinum

Ţađ sem Steingrímur J. getur lćrt af Ólafi Ragnari

Steingrímur J. Sigfússon gaf til kynna í samtali viđ Fréttablađiđ sl. laugardag ađ hann hygđist leiđa VG í nćstu kosningum. Ţađ er hraustlega gert hjá honum, ekki sízt í ljósi ţess ađ fyrirsjáanlegt er ađ flokkurinn mun klofna fyrir kosningar og bíđa afhrođ í kosningunum. Á Steingrímur J. ein...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS