Evru-ráðherrar ræða enn vanda Grikkja - ólga magnast í Grikklandi
Fjármálaráðherrar evru-ríkjanna komu saman til fundar í Lúxemborg sunnudaginn 19. júní, talið er víst að þeir muni samþykkja að greiddir verði 12 milljarðar evra, lokagreiðsla af 110 milljarða evru neyðarláni til Grikkja sem veitt var vorið 2010. Þá er þess einnig vænst að ráðherrarnir fjalli um ný...
Stefán Haukur: viðræðunefnd mótar samningsmarkmið Íslands gagnvart ESB
Stefán Haukur Jóhannesson, formaður viðræðunefndar Íslands við Evrópusambandið, segir að það sé hlutverk viðræðunefndarinnar að móta samningsmarkmið Íslands þegar viðræður við ESB komast á nýtt stig 27. júní. Hann telur að alþíngi hafi falið nefndinni að móta þessi markmið með áliti meirihluta utan...
Jelena Bonner, ekkja Sakharovs, látin í Moskvu
Jelena Bonner, rússneskur mannréttindasinni, lést sunnudaginn 19. júní 88 ára að aldri. Hún hafði lengi notið hjúkrunar vegna veikinda. Jelena Bonner var eiginkona Andreis Sakharovs, kjarnorkuvísindamanns og mannréttindafrömuðar, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1975. Bonner lét að sér kveða í ...
Brezku bankarnir flytja fé í stórum stíl frá evrulöndum
Brezkir bankar hafa dregið saman seglin í evrulöndum á undanförnum vikum og mánuðum að sögn Sunday Telegraph í dag. Ástæðan er sú, að þeir óttast að í aðsigi sé fjármálaatburður í ætt við fall Lehman-bankans í Bandaríkjunum.
Grikkir: Auðmenn og spilltir stjórnmálamenn sleppa
Skoðanakönnun, sem gerð var í Grikklandi rétt fyrir endurskipulagningu Papandreous á ríkisstjórninni sýndi að 47,5% landsmanna eru andvígir fyrirhuguðum aðhaldsaðgerðum og vilja kosningar en 34,8% eru hlynntir aðgerðunum.
Moody´s: Lánhæfismat Ítalíu lækkað?
Moody´s hefur ákveðið að taka lánshæfismat Ítalíu til endurskoðunar og þar með lækkunar að því er fram kemur á BBC. Ástæðan er spurningar, sem vaknað hafa um hagvöxt á Ítalíu og áhætta, sem fylgi efnahagspólitík, sem snýst um að lækka opinberar skuldir, sem eru mjög miklar á Ítalíu. Þá telur Moo...
Þúsundir mótmæltu í Aþenu í gær
Þúsundir Grikkja söfnuðust saman fyrir utan þinghúsið í Aþenu í gær til þess að mótmæla væntanlegum nýjum aðhaldsaðgerðum grísku ríkisstjórnarinnar.