Bretar vilja fá að greiða atkvæði um ESB-aðild, 48% á móti aðild
David Cameron, forsætisráðherra Breta, sagði þriðjudaginn 21. júní að fjármunir breskra skattgreiðenda yrði ekki notað til að bjarga Grikkjum undan skuldum þeirra. Alls eru 48% Breta fylgjandi úrsögn úr ESB og 59% vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Cameron sagði að hann mundi upplýsa leiðtoga ES...
Danir á móti evru - ágreiningur innan ríkisstjórnarinnar
Ágreiningur er milli dönsku stjórnarflokkanna, Venstre og Íhaldsflokksins, um hvort gengið skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu í Danmörku á þessu ári um afnám allra fyrirvara Dana vegna ESB-aðildar landsins og um upptöku evru. Þá er einnig ágreiningur innan þingflokks Venstre um málið en Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra (Venstre) er eindregið á móti þjóðaratkvæðagreiðslu í ár.
AGS: enn „umtalsverður“ efnahagsvandi á Spáni
Spánverjar standa enn frammi fyrir „umtalsverðum“ efnahagsvanda segir í nýrri árlegri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Spænska ríkisstjórnin verði enn að leggja áherslu á niðurskurð opinberra útgjalda og leiðir til að skapa meira frelsi á vinnumarkaði. Stjórnvöld í Madrid hafa allt undanfar...
Danir frjálslegir gagnvart erlendum tökuorðum
Í danska blaðinu Jyllands Posten er 22. júní fjallað um erlend tökuorð í dönsku. Þar segir að allt frá því að kristni kom til sögunnar í Danmörku hafi erlend tökuorð tekið að einkenna dönsku eins og t.d. biskop, kristen, kirke, præst, degn (djákni), engel, påske og pinse (hvítasunna). Á miðöldum ...
NYT: aðstoð við Grikki eða kerfishrun á fjármálamörkuðum heims?
„Neyðaraðstoð evru-ríkjanna við Grikki er að verulegu leyti neyðaraðstoð við evrópska banka. Franskir og þýskir bankar eiga til dæmis einir 90 milljarða dollara skuldakröfu á hendur gríska ríkinu eða grískum einkafyrirtækjum.
Þjófar! Þjófar! hrópaði fólkið á götum Aþenu-ESB lofar fjárfestingum
Stjórnmálamenn í Evrópu eru byrjaðir að gefa til kynna, að Evrópusambandið muni auka fjárfestingar í Grikklandi að því tilskyldu, að gríska þingið samþykki aðhaldsaðgerðir þær, sem ESB/AGS hafa krafizt sem skilyrði fyrir frekari lánum til landsins.
Evran er orðin mesta ógnin við framtíð Evrópu
Sigur Papandreous, forsætisráðherra Grikklands í atkvæðagreiðslunni um traust á ríkisstjórnina í gríska þinginu í gærkvöldi, kom ekki á óvart. Með endurskipulagningu á ríkisstjórninni fyrir nokkrum dögum samdi Papandreou frið við andstæðinga í eigin flokki og þar fór fremstur hinn nýi fjármálaráðherra Grikklands. Þar með var staða ríkisstjórnarinnar tryggð í atkvæðagreiðslunni.