Þjóðverjar leggja á ráðin um hvernig auka megi miðstjórnarvald ESB
Joschka Fischer, fyrrverandi utanríkisráðherra Þjóðverja, hefur ásamt fleiri áhrifamönnum í Þýskaland, þar á meðal Herfried Münkler, prófessor í stjórnmálakenningum við Humboldt-háskóla í Berlín, hafið baráttu fyrir því að skuldakreppa Grikkja, Íra og Portúgala verði nýtt til að knýja á um frekari s...
Breskur háskóli sektaður um rúmar 10 milljónir króna fyrir að flagga ekki með ESB-fána
Breskur háskóli, Háskólinn í Northampton, hefur verið sektaður um 10,5 milljónir króna (56.477 pundum) af því að fáni Evrópusambandsins var ekki dreginn þar að húni. Sektin kom til sögunnar eftir að fjármunir úr byggðaþróunarsjóði Evrópu höfðu verið nýttir til nýframkvæmda við Newton-bygginguna á ...
Stefán Már: berjast verður frá einu húsi til annars við ESB um undanþágur í landbúnaði
„Það má búast við því að í samningunum verði Íslendingar hreinlega spurðir hvers vegna við við séum að sækja um aðild ef við viljum ekki taka upp reglur sambandsins,“ segir Stefán Már Stefánsson prófessor við Bændablaðið þegar hann veltir fyrir spurningu þess um skyldu Íslendinga til virða reglur ESB um innflutning dýra og á fersku kjöti.
Berlusconi boðar að hann dragi sig í hlé í kosningum 2013
„Ég verð ekki í framboði sem forsætisráðherraefni í næstu kosningum [2013,“ segir Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, sem verður 75 ára í september í viðtali við vinstrisinnaða dagblaðið La Repubblica föstudaginn 8. júlí. Í viðtalinu segir Berlusconi að hann vilji að stjórn flokks síns og ...
NYT: Faðmlag Murdochs erfitt fyrir Cameron
New York Times segir í dag að það sé að verða Íhaldsflokknum erfitt að vera í faðmi Ruperts Murdochs. Innan við tveimur sólarhringum eftir að Cameron flutti í Downingstræti 10 kom gestur í heimsókn til hans – inn um bakdyrnar. Það var Rupert Murdoch. Blaðið segir að Cameron hafi byggt upp náið samband við Murdoch, fjölskyldu hans og helztu samstarfsmenn.
Dálkahöfundur FT: Of mikið að Murdoch eigi fjögur dagblöð og sjónvarpsstöð
Financial Times birtir grein eftir einn dálkahöfund sinn, Philipp Stevens í dag, sem segir að það sé einfaldlega of mikið að Rupert Murdoch eigi fjögur dagblöð og næst stærstu sjónvarpsstöðina í Bretlandi.
Snaran herðist um háls Suður-Evrópuríkja
Daily Telegraph segir í dag, að vaxtahækkun Seðlabanka Evrópu í gær, eigi eftir að herða snörina um háls Suður-Evrópuríkja enn meir. Jean-Claude Trichet, bankastjóri Seðlabankans gerir hins vegar lítið úr því að vaxtahækkkunin geti orðið Spánverjum og Ítölum erfið.
Grikkland: Stjórnarandstaðan hafnaði hugmyndum Papandreous um þverpólitískt samstarf
Stjórnarandstaðan í Grikklandi hafnaði strax í gær tillögu Papandreous, forsætisráðherra, um skipan þverpólitískrar nefndar til þess að fjalla um þá sundrungu í grísku samfélagi, sem leitt hefur af samþykkt gríska þingsins á aðhaldsaðgerðunum, sem ESB/AGS settu sem skilyrði fyrir lánveitingum til Grikklands.
Stjórnarflokkarnir vinna markvisst gegn opnum umræðum um ESB-umsóknina
Það er athyglisvert en segir mikla sögu hvað stuðningsmenn aðildar Íslands að Evrópusambandinu eru lítt gefnir fyrir að ræða efni málsins. Þau félagasamtök, sem berjast fyrir aðild tala aðallega í dýrum auglýsingum, sem eru með 2007-sniði. Stöku sinnum koma formlegar greinar, þegar einhver skil verða í aðlögunarferlinu.
„Politics make strange bed-fellows“!
Það er að verða útbreidd skoðun meðal þeirra, sem fylgjast með forsetaembættinu og athöfunum forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, að hann hyggi á framboð í fimmta sinn í forsetakosningunum að ári. Fyrir nokkrum misserum hefði slíkt framboð verið óhugsandi. Vinfengi forsetans við útrásarvíkingana, þegar hæst stóð, gerði það að verkum að útilokað var fyrir hann að leita endurkjörs.