Föstudagurinn 23. apríl 2021

Ţriđjudagurinn 19. júlí 2011

«
18. júlí

19. júlí 2011
»
20. júlí
Fréttir

Bretar hafna einni sameinađri her­stjórn undir merkjum ESB

William Hague, utanríkis­ráđherra Breta, sagđi mánudaginn 18. júlí ađ Bretar mundu „aldrei“ samţykkja tillögu um eina sameinađa her­stjórn ESB í stađ hinna fimm her­stjórna sem nú eru í fimm ESB-ríkjum. „Ég hef skýrt frá ţví ađ Bretar munu ekki samţykkja eina her­stjórnar­miđstöđ. Viđ munum hvorki samţy...

Utanríkis­mála­nefnd: „ţung áhersla“ á samráđ viđ alţingi vegna samningsmarkmiđa gagnvart ESB

Meirihluti utanríkis­mála­nefndar alţingis lagđi í áliti sínu sem fylgdi tillögu hans um ađ alţingi samţykkti ađ ganga til ađildarviđrćđna viđ Evrópu­sambandiđ „ţunga áherslu á ađ viđ frekari útfćrslu samningsmarkmiđa verđi haft náiđ samráđ viđ Alţingi og hagsmunaađila“. Í álitinu kemur fram ađ ţetta s...

Ţýzkir kratar vilja styđja Merkel í Grikklandsmálum

Ţýzkir jafnađarmenn hafa bođizt til ađ styđja Angelu Merkel viđ ađ koma í gegn í ţýzka ţinginu „Marshallplani“ fyrir Grikkland ađ ţví er fram kemur í Irish Times i dag.

NYTimes: Cameron á í vök ađ verjast

David Cameron á í vök ađ verjast í Bretlandi eftir afsögn tveggja háttsettra lög­regluforingja Scotland Yard í gćr og í fyrradag. Ástćđan er ţessi: Sir Paul Stephenson og John Yates sögđu af sér fyrst og fremst vegna tengsla viđ Neil Wallis, fyrrum háttsettan rit­stjóra viđ News of the World, ţótt ókeypis dvöl fyrr­nefnda lög­regluforingjans á heilsuhćli eigi einnig hlut ađ máli.

Evrópa: hluta­bréf lćkka-evran lćkkar-ávöxtunarkrafa á ítölsk og spćnsk skulda­bréf hćkkar

Til marks um fall hluta­bréfa í Evrópu í gćr er ađ markađsverđmćti ţriggja stćrstu bankanna í Bretlandi lćkkađi um 5 milljarđa punda og hefur ekki veriđ lćgra í tvö ár.

Leiđarar

Bćndur spyrja Jón Bjarnason um landbúnađar­stefnu Jóhönnu gagnvart ESB

Ţađ er talandi dćmi um stöđuna í ESB-ađildarviđrćđum Íslands undir stjórn Össurar Skarphéđinssonar utanríkis­ráđherra ađ Bćnda­samtök Íslands hafi ritađ bréf til Jóns Bjarnasonar, sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđherra, međ tilmćlum um ađ hann upplýsi hvađa samningsmarkmiđ í ESB-ađildarviđrćđunum Jóhann...

Pistlar

Timburmenn í Evrulandi

Vandamálin í Evrulandi vegna skuldavanda PIIGS landanna [Portúgal, Írland, Ítalía, Grikkland, Spánn og reyndar fleiri en ţeirra hafa ekki fariđ framhjá ţeim sem fylgst hafa međ Evrunni og ţróun hennar ţau rúmlega 12 ár síđan hún hóf göngu sína sem hin sameiginlega mynt.

Í pottinum

RÚV er ađ vakna!-Hvađ um ţingmenn stjórnar­flokkanna?

Fréttastofa RÚV er ađ vakna til vitundar um ađ eitthvađ er ađ gerast í efnahagsmálum evruríkja. Fréttatímar RÚV dag eftir dag eru nú til marks um ţađ. Ţađ er ánćgjulegt ađ fréttastofan skuli byrjuđ ađ átta sig á ţessari ţróun. Hún hefur veriđ til umrćđu í Evrópu meira og minna samfellt frá ţví í maímánuđi áriđ 2010 eđa á annađ ár.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS