Mánudagurinn 27. júní 2022

Ţriđjudagurinn 26. júlí 2011

«
25. júlí

26. júlí 2011
»
27. júlí
Fréttir

Danmörk: Rćtt um ađild leyniţjónustunnar, PET, ađ útgáfu vopnaleyfa

Danska ríkis­stjórnin ćtlar ađ breyta vopnalögum eftir vođaverkin í Noregi. Rćtt er um ađ PET, danska leyniţjónustan, komi ađ útgáfu ţeirra. Eva Smith, lagaprófessor telur ţó ekki unnt ađ setja lög til ađ komast hjá ţví ađ gripiđ verđi til ofbeldisverka í Danmörku eđa gegn Dönum. Anders Behring Breivik hafđi skotvopnaleyfi ţegar hann felldi 68 manns á Útey.

Norski dómsmála­ráđherrann ber lof á lög­regluna - verjandi segir Breivik geđveikan

Knut Storberget, dómsmála­ráđherra Noregs, segir viđ NTB-fréttastofuna ađ hann muni beita sér fyrir ţví ađ lög­reglunni verđi veitt aukiđ fé til ađ rannsaka spengjutilrćđiđ og fjöldamorđin föstudaginn 22. júlí auk ţess til ađ takast á viđ öryggisráđstafanir og annađ sem nauđsynlegt sé eftir vođaverkin...

Höfuđ­andstćđingar grískra stjórnmála nánir vinir

Höfuđ­andstćđingar grískra stjórnmála eru nánir vinir frá ćskuárum og herbergis­félagar á skóla­árum. Ţetta kemur fram í Wall Street Journal í dag. Hér er um ađ rćđa Georg Papandreou, forsćtis­ráđherra og leiđtoga Sósíalista­flokksins, og Anatonis Samara, leiđtoga ađal­stjórnar­andstöđu­flokksins, Nýrra demókrata. Viđ munum stjórna Grikklandi saman segir blađiđ ađ ţeir hafi sagt á skóla­árum sínum.

Lítill hagvöxtur í Bretlandi-markađir falla-kröfur um nýjar ađgerđir

Hagvöxtur í Bretlandi jókst um 0,2% á öđrum ársfjórđungi ţessa árs. Financial Times segir ađ ţetta ţýđi ađ nánast enginn hagvöxtur hafi veriđ frá ţví í september í fyrra. Pólitískur ţrýstingur er ađ aukast á Osborne, fjármála­ráđherra um ađgerđir til ţess ađ auka hagvöxt.

Leiđarar

Evru-vandi Grikkja - heimatilbúinn vandi Íslendinga

Ţegar menn líta til baka á evru-svćđinu og leggja mat á viđbrögđ forystumanna ţar viđ skuldavanda Grikkja eru margir sammála ţví sem fram kom í leiđara The New York Times á dögunum ađ mistök hafi veriđ ađ grípa til ađgerđa sem lögđu svo ţungar byrđar á Grikki og grískt atvinnulíf ađ hjól ţess stöđvuđust.

Í pottinum

Nú ćtlar Már ađ hćkka vexti!!

Nú ćtlar Már Guđmundsson ađ hćkka vexti ađ ţví er hann sjálfur gaf til kynna í fréttum sjónvarps í kvöld!

Hvađ ţarf Árni Páll langan tíma til ađ lćra?

Hvađ ćtli Árni Páll Árnason, efnahags­ráđherra og ríkis­stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur ţurfi langan tíma til ađ lćra?! Í hádegisfréttum RÚV í dag viđurkenndi ráđherrann ađ aukin verđbólga ćtti rćtur ađ rekja til nýgerđra kjarasamninga. Árni Páll sagđi: Viđ eigum ađ lćra af ţessari reynzlu. Hvađ ţarf ţessi ráđherra langan tíma til ađ lćra?

Verđbólgan eykst-skattar hćkka-benzín hćkkar-halli ríkis­sjóđs eykst-segir enginn neitt?

Fréttastofa RÚV segir ađ verđbólgan mćlist nú 5% en hafi veriđ 1,8% í upphafi ţessa árs.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS