Laugardagurinn 26. nóvember 2022

Ţriđjudagurinn 2. ágúst 2011

«
1. ágúst

2. ágúst 2011
»
3. ágúst
Fréttir

Spiegel: Uppsveiflunni í Ţýzkalandi er ađ ljúka-minni eftirspurn frá Kína helzta ástćđan

Mesta efnahagsuppsveifla í Ţýzkalandi frá sameiningu ţýzku ríkjanna er ađ renna sitt skeiđ á enda, segir Der Spiegel. Hún hefur veriđ keyrđ áfram af nánasti óseđjandi eftirspurn frá Kína, ekki sízt eftir bílum og vélum. Nú er ađ hćgja á vexti í Kína og ţađ ţýđir minni vöxt í Ţýzkalandi. Ađ auki ýta vandamál Bandaríkjanna og evru­svćđisins undir ţá ţróun.

ESB: Engin viđbragđs­áćtlun vegna skuldavanda Ítalíu og Spánar

Fulltrúi framkvćmda­stjórnar ESB sagđi ţriđjudaginn 2. ágúst ađ ekki vćri á döfinni ađ semja viđbragđs­áćtlun til ađ bjarga Spáni, Ítalíu og Kýpur vegna skuldavanda ríkjanna. Ávöxtunarkrafa á ríkisskulda­bréf Spánar og Ítalíu hefur aldrei veriđ hćrri en nú síđan evran kom til sögunnar. Ástandiđ á Spán...

Olíuverđ lćkkar-birgđir aukast-neytendur halda ađ sér höndum

Olíuverđ fer lćkkandi og er komiđ niđur fyrir 94 dollara á tunnu ađ sögn AP fréttastofunnar. Hráolía hefur lćkkađ um 4 dollara á 5 dögum. Sér­frćđingar segja ađ verđiđ hefđi lćkkađ enn meira ef ekki vćri vegna veikari dollars og ađ tími hvirfilbyla gengur nú í garđ en ţeir geta truflađ olíuframleiđslu í Mexikóflóa. Birgđir af olíu eru ađ aukast í Bandaríkjunum.

Obama hefur ritađ undir auknar lánsheimildir fyrir luktum dyrum

Öldunga­deild Bandaríkjaţings hefur samţykkt frumvarp til laga um auknar lánsheimildir ríkis­sjóđs Bandaríkjanna og Barack Obama Bandaríkja­forseti ritađi undir lögin fyrir luktum dyrum. Ţau hafa tekiđ gildi og hefur ţar međ tekist ađ forđa ríkis­sjóđi Bandaríkjanna frá greiđsluţroti.

Stórhćkkandi ávöxtunarkrafa á ítölsk skulda­bréf-neyđarfundur í Róm

Ítalía er í uppnámi. Tremonti, fjármála­ráđherra kallađi saman neyđarfund í dag vegna ţess ađ ávöxtunarkrafan á ítölsk skulda­bréf er orđin hćrri en hún hefur nokkru sinni veriđ í 11 ára sögu evrunnar. Hún er komin á sama stig og ávöxtunarkrafan á spćnsk skulda­bréf. Hlutabréfa­markađurinn á Ítalíu hefur falliđ í dag og hefur ekki veriđ lćgri í 27 mánuđi.

Sarah Palin: Ummćli varaforsetans eru „viđbjóđsleg“

Sarah Palin, fyrrverandi ríkis­stjóri Alaska, og einn af forystumanna repúblíkana hefur tekiđ upp hanskann fyrir félaga í te-armi flokksins, hina róttćku andstćđinga ríkisútgjalda, sem Joe Biden, vara­forseti Bandaríkjanna, líkti viđ hryđjuverkamenn.

Vogunar­sjóđir veđja á greiđslufall hjá Ítölum

Ţýzka tímaritiđ Der Spiegel segir vaxandi vantrú fjárfesta á ítölsk skulda­bréf koma fram í ţví ađ meira sé keypt af skuldatryggingum vegna ţeirra en skulda­bréfa nokkurs annars ríkis í heiminum. Jafnframt segir tímaritiđ efasemdir uppi um ađ ţeir, sem gefi út slíkar tryggingar geti borgađ ef Ítalía lendi i greiđslufalli.

Fulltrúa­deild Bandaríkjaţings samţykkir hćkkun lánsheimilda

Fulltrúa­deild Bandaríkjaţings samţykkti síđdegis mánudaginn 1. ágúst frumvarp sem heimilar ríkis­sjóđi Bandaríkjanna meiri lántökur eftir 2. ágúst. Ţess er vćnst ađ öldunga­deildin samţykki frumvarpiđ fyrir sitt leyti ţriđjudaginn 2. ágúst. Í fulltrúa­deildinni féllu atkvćđi ţannig ađ 269 studdu frumv...

Skuldaţakiđ á Bandaríkjaţingi: Vara­forsetinn segir Tebođshreyfinguna „hryđjuverkamenn“

Öldunga­deild Bandaríkjaţings greiđir í dag atkvćđi um hćkkun á skuldaţaki Bandaríkjanna, sem samţykkt var í fulltrúa­deildinni í gćr međ 269 atkvćđum gegn 161. Brezka dagblađiđ Guardian segir, ađ almennt sé litiđ á niđurstöđu málsins, sem sigur fyrir repúblikana og ţá ekki sízt Tebođshreyfinguna, sem...

AGS: svartsýni um efnahagshorfur í Bretlandi

Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn segir í nýrri skýrslu um Bretland ađ Bretar standi frammi fyrir eftirfarandi vandamálum í efnahagsmálum: Hćkkun skatta, lćkkun tryggingabóta, lćkkun fasteignaverđs, allt muni ţetta ţrengja mjög ađ fjárhag brezkra heimila og draga úr kaupgetu ţeirra nćstu árin.

Barclays: Hagnađur lćkkar um ţriđjung-starfsmönnum fćkkađ um 3000

Barclaysbanki í Bretlandi hefur kynnt niđurstöđur af rekstri bankans á fyrstu 6 mánuđum ársins og eru ţćr á ţann veg ađ hagnađur hefur lćkkađ um ţriđjung á ţessum tíma. Bankinn hefur ţegar sagt upp 1400 starfsmönnum á ţessu ári og gerir ráđ fyrir ađ segja upp öđrum eins fjölda ţađ sem eftir er ársins, ţannig ađ samtals fćkki starfsmönnum bankans um 3000 á árinu.

Leiđarar

Opin Bandaríki – lokađ Evruland

Í Bandaríkjunum hefur veriđ tekist á um gífurlegan fjárlagahalla og lánsfjárheimildir ríkis­sjóđs af miklum ţunga undanfarna daga og vikur.

Í pottinum

Af hverju má ekki kalla ţing­nefndir saman fyrr en eftir 10. ágúst?!-Hver eru rökin?

Álfheiđur Inga­dóttir, alţingis­mađur VG, segir í Morgunblađinu i dag, ađ ţađ verđi engar ţing­nefndir kallađar saman fyrr en eftir 10. ágúst n.k. Hún segir ađ forseti Alţingis hafi kveđiđ á um ađ ekki skyldi kalla saman ţing­nefndir nema brýna nauđsyn bćri til ţannig ađ sumarleyfi ţingmanna yrđu ekki t...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS